Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 6
EFNISyFIRUT 6 VÍKINGUR 1 Forsíðumyndina tók Sigurjón Valdimarsson af ungum fiskimönnum á bryggjunni á Bolungarvík. Kannski eru þarna á ferð verðandi forystumenn sjómanna, hvar veit? 5 Leiðarinn fjallar um hversu gaman er að dansa, einkum í kringum gullkálfinn, og er eftir Sigurjón Valdimarsson. 8 Vonirnar hafa ekki ræst segir Magnús Jóhannesson siglingamálastjóri í viðtali við Sigurdór Sigurdórsson og vísar þar til sleppibúnaðarins sem settur var með lagaboði um borð í öll fiskiskip fyrir nokkrum árum. Að sjálfsögðu eru það öryggismálin sem hæst ber í viðtalinu. 19 Utan úr heimi Erlendar fréttir í umsjá Sigurbjörns Guðmundssonar. 21 í talstöðinni Gamall þáttur vakinn til lífsins að nýju. Smáfréttir og spjall á borð við það sem menn stunda á bryggjunum. 23 Virkjanir heimsóttar Helgi Laxdal reifar kjör þeirra vélfræðinga sem vinna við orkuver landsins. 24 „Svört skýrsla“ í Noregi Gunnar Ægisson sjávarútvegsfræðingur hefur samið skýrslu um norskan sjávarútveg og framtíð hans sem menn eru ekki á eitt sáttir við. í 25 Skýrsla sjóslysanefndar Sjóslysanefnd hefur starfað í aldarfjórðung og gefur árlega út skýrslu um störf sín. 26 Frívaktin svíkur aldrei. 28 Á landsvísu Ritstjórinn var á ferð um landið í sumar og hafði myndavélina með. 30 Nýjungar — Tækni Björgvin og Benedikt tíunda nýjungar úr heimi tækninnar. 39 Frá forystunni Grein Sigurbjörns Guðmundssonar í 7. tbl. Víkingsins hefur kallað á mikil viðbrögð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.