Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 12
Vonirnar „í sumum tilfellum ligg- ur Ijóst fyrir hvar best er að staösetja björgunar- bátana, en í öörum ekki.“ 12 VÍKINGUR anförnum árum. Þetta mál er auövitaö langtímaverkefni en afar mikilvægt. Þótt umræöan hafi á undanförnum misserum mest snúist um björgunarbún- aö skipa, þá er nú samt aðal atriöiö skipiö sjálft og viö teljum okkur vera aö vinna þarna fyrir- byggjandi starf meö því aö auka öryggi sjálfra skipanna. Ég tel því nauðsynlegt að sam- hliða því aö aflað veröi stöðug- leikagagna um eldri skipin fari skipstjórnarmenn á námskeiö. Þaö er takmarkað gagn af stöð- ugleikagögnum, ef skipstjórn- armennirnir kunna ekki að nýta sér þau.“ Er sleppibúnaðurinn gagnslaus? — í skýrslu sjóslysa- nefndar kemur fram ákveðin gagnrýni á sleppibúnað björgunarbáta og þar segir að ekki sé vitað til að hann hafi nokkru sinni bjargað mannslífi. Ertu sammála þessu? „Það er auðvitað einstak- lingsbundiö til hvers menn ætl- ast af hlutunum. Ég tel aö þaö séu dæmi þess aö búnaðurinn hafi komið að tilætluðum not- um, hann hafi flýtt fyrir losun og sjósetningu björgunarbáta. En hvort hann hefur beinlínis orðið til aö bjarga mannslífum í þess- um tilvikum get ég ekki fullyrt. Ég hygg einnig aö þær vonir sem menn bundu viö þennan búnaö hafi ekki aö öllu leyti ræst. Einkanlega á þetta við á minni skipunum. Þótt grund- vallarhugmyndin með gálgun- um sé aö tryggja þaö aö bát- arnir losni frá skipinu og menn komist um borö í þá þegar skip farast, þá hefur verið tvenns- konar búnaöur í gangi. Á skip- um undir 50 lestum var í reglun- um aðeins krafist losunarbún- aðar, en á stærri skipum búnaöar sem skjóta bátnum frá. Því miður hafa farist bátar á síöustu árum, minni bátar meö losunarbúnaðinn, án þess aö menn hafi bjargast. í nokkrum tilfellum hafa bátarnir komiö upp en í öörum tilvikum ekki. Þrátt fyrir þetta er ekki hægt aö fullyrða aö búnaöurinn hafi ekki virkað eins og til var ætlast þótt hann hafi ekki oröið til þess aö menn björguðust. Við vitum aö þegar skip ferst kemur fjöl- margt til og þegar enginn er til frásagnar eru atvik oftast get- gátur. Gúmmbáturinn getur hugsanlega hafa losnað frá þótt mennirnir hafi ekki náö til hans. Hann gæti hafa fest í rekkverki eða einhverju ööru. Því er afar erfitt aö fullyröa nokkuð um þetta. Ég tel afar mikilvægt aö huga betur en gert hefur veriö aö staðsetningu gúmmbjörgunar- bátanna. Og aö því höfum viö verið aö vinna á þessu ári. Staðsetning þeirra getur á stundum veriö afar erfiö. Sér- staklega á þaö viö á minni bát- unum þar sem aö rýmiö er tak- markað. Ýmis búnaður sem kominn er um borö í minni bát- ana þrengir aö björgunarbát- unum og því er nauðsynlegt aö huga betur aö staðsetningunni en gert hefur verið. Sú breyt- ing, sem viö lögðum til aö gerö yrði á reglugeröinni um sjó- setningarbúnað fyrir minni bát- ana, á einmitt aö tryggja betur aö björgunarbátarnir komi upp. Þaö er hugsað meö þeim hætti að um leið og bátarnir losna blásist þeir út. Þaö, aftur á móti, kallar á aö björgunarbátarnir séu frjálst staðsettir. — Ererfittað koma bátun- um þannig? „Já, þaö liggur alls ekki beint við í öllum tilfellum. í sumum tilfellum liggur Ijóst fyrir hvar best er að staðsetja björgunar- bátana, en í öörum ekki. Þá hafa skoöunarmenn rætt viö skipstjórnarmennina um leiðir til lausnar þegar skoöun fer fram.“ Skálkun lesta — Stööugleikamálið er að sjálfsögðu aðeins einn hluti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.