Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 32
NVJUNGARI TÆKNI 32 VÍKINGUR Mynd nr. 3 Mynd nr. 3 sýnir hvernig fyrr- nefnd kjörgildismerki eru sam- stillt. Full uppdregna línan sýnir samhengiö milli kjörgildismerk- is rafeindastillisins og snún- ingshraða vélarinnar. Merkið er gefið í mA og fylgir hækkandi straumstyrk aukinn kjörsnún- ingshraði. Punktalínan sýnir kjörgildi bakstillisins og sést að þessi tvö merki eru þannig samstillt að bakstillirinn hefur ávallt hærra kjörgildi en raf- eindastillirinn sem gefur raf- eindastillinum forgang, við eðli- legar kringumstæður, vegna fyrrnefnds L-valliða Gormarnir merktir „X“ í bak- stillinum stjórna P-mögnun stillisins en nálarlokinn „Y“ stjórnar l-tímanum. Með því fyrirkomulagi sem sýnt var á mynd nr. 3 liggur stöðugjafi bakstillisins,, Z“ ávallt í efri stöðu undir venjulegum kring- umstæöum, vegna hærra kjörgildis, og er því vinstri endi flotstangarinnar (FLOATING LEVEL) fastur snúningspunkt- ur í eðlilegum rekstri. Hægra megin viö aðalúttakið (LOADING PISTON) er breytir og stöðugjafi rafeindastillisins staösettur. Útmerki rafeinda- stillisins (POSITION CONROL SIGNAL TO ACTUATOR, mynd nr. 1) kemur inn á rafseg- ulstöðugjafa sem sýndur er á mynd nr. 2 lengst til hægri (TO ELECTRICAL CONTROL). Rafsegulstöðugjafinn breytir rafmerki rafeindastillisins í ákveðna stöðu á skriðli en þessi skriðill ýmist hleypir olíu undir eða tappar undan stöð- ugjafanum (ELECTRIC ACTUATOR POWER PIST- ON). Frá stöðugjafanum fer síðan stíf bakafærsla aftur að skriðlinum þannig að hér er um Peiningu að ræða. Við venju- legar kringumstæður mun því þessi stöðugjafi stjórna útmerki stillikerfisins (TO OUTPUT POWER AMPLIFIER) sem tengist ýmist beint á magnstilli- stöng eða á stærri vélum um þrýstivökvamagnara og síðan að magnstillistöng. Á aðalút- í nútímaskipum er algengast að legur eða fóðringar i skutpípum gangi í smurolíubaði og er þá skutpípan full af smur- olíu. Til að hindra aö sjór komist inn í skutpípuna, eða að olía renni úr henni til sjávar, er ás- þétti staðsett við úttak ássins úr skutpípunni. Til aö tryggt sé að sjór komist ekki inn í skutpíp- una er stöðuþrýstingur smurol- íunnar ávallt hafður hærri en til- svarandi stöðuþrýstingur sjáv- ar utan skutpípunnar. Þetta er takinu er komið fyrir vökva- strokk en ofan á honum hvílir stöðugur olíuþrýstingur. Kraft- urinn sem af þessu leiðir leitast við að setja eldsneytisolíudæl- ur í 0 stöðu og draga niður stöðugjafana og kemur því í staðinn fyrir gorminn sem oft er notaður í svona tilvikum. Verði bilun í rafeindastilli eða skynjurum hans mun bilunin í flestum tilvikum leiða af sér að stöðugjafi rafeindastillisins (ELECTRIC ACTUATOR POWER PRISTON) fari í efri stööu og leitist því við að auka olíugjöfina að vélinni. Þegar snúningshraðinn hefur náð því kjörgildi sem bakstillirinn hefur, tekur hann við stjórninni, og stöðugjafinn „Z“ stjórnar nú stööu magnstillistangar. Nú starfar stillirinn einvörðungu sem snúningshraðastillir en fyrrnefnd forrit sem vörnuðu hitayfirlestun og sótmyndun eru ekki lengur inni í myndinni. I bakstillinum má einnig sjá búnað fyrir snúningshraðafall en sá búnaður er virkjaður þegar nota á vélina við sam- keyrslu með bakstilli starfandi. Hægt er að stjórna styrkleika snúningshraðafallsins meö stilliskrúfu (SPEED DROP CONTROL KNOB). gert með því að staðsetja hæð- arker smurolíukerfisins þannig að það sé vel ofan við efstu hleðslumörk skipsins. í þenslu- kerin þarf að vera flotrofi sem gefur viðvörun ef olíuhæðin lækkar niður fyrir ákveðin mörk. Lækkun á smurolíhæð er vísbending um að leki sé kom- inn að ásþéttum skutpípunnar. Eins og fram hefur komið er ásþéttiö í skutpípunni mjög mikilvægur búnaður en stað- setningin veldur því að eftirlit Ný útfærsla á skrúfuásþétti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.