Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 35
NVJUMGAR TÆKNI , -J A y I .-a A -n y f ^ r ní Mynd nr. 3 Stútur „X“ tengist þjöppunni en stútur „Y“ tengist kælikerf- inu. Stútur „Z“ er geröur fyrir mælingar og áfyllingar, hann er lokaður þegar lokaspinnillinn er alveg skrúfaður út (rangsæl- is) en þá er fullopið frá kerfinu inn á „X“ og þar með inn á þjöppuna. Sé hinsvegar spinn- illinn skrúfaður alveg í botn (réttsælis) er alveg lokað fyrir stút „X“ en fullopið frá kerfinu inn á stút „Z“. Stútur,, Z“ er út- búinn með botnró og skal hún ávallt vera hert á stútinn í venjulegum rekstri. Mynd nr. 4 sýnir hefðbundna útfærslu mælabrettis. Stúturinn sem merktur er „low side port“ eða stundum með bókstafnum „L“ er til að tengja við lágþrýstihlið kerfis- ins. Stúturinn sem merktur er „high side port“ er til að tengja við háþrýstihlið kerfisins og til- svarandi mælir, „high pressure gauge“, er háþrýstimælirinn. Af myndinni má sjá að mælarnir eru þannig tengdir mælabrett- inu að þeir sýna ávallt þrýsting- inn sem ríkir við fyrrnefnda,, H“ og „L“ stúta, óháð stöðu lok- anna sem merktir eru á teikn- ingu „hand valve“. Nú skal aftur vikið að mynd nr. 2. Slöngur og mælabretti lofttæmd Opnið lokana „C“ og „D“. Slöngurnar 1 og 3 skal tengja eins og sýnt er en ekki skal herða tengingarnar við þjöpp- una. Tengið slöngu 2. Opnið lokann „G“ og leyfið loftinu að streyma út um lausu tenging- arnar við þjöppuna. Haldið þessu áfram í nokkrar sek. þannig að slöngur og mæla- bretti séu tryggilega lofttæmd og herðið síðan slöngutengin við þjöppuna. Mæling á þrýstingi Hafið lokana „C“ og „D“ lok- aða og slöngurnar 1 og 3 tengdar og lofttæmdar eins og lýst var hér á undan. Skrúfið spinnlana í lokunum „L“ og „H“ örlítið inn. Lesið þrýstinginn af mælunum. Kælimiðli bætt á kælikerfi Eftir að lofttæming hefur far- ið fram eins og lýst var hér á undan skal lokunum „C“ og „D“ lokað. Athugið að örugglega sé um réttan kælimiðil að ræða. VÍKINGUR 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.