Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 49
stæröfræöi, efnafræði, vélritun o.fl. Nám viö skólann fer einkum fram bréfleiðis eins og nafniö bendir til og veita þá kennarar leiðsögn. En skólinn býður líka til sölu námsefni ítungumálum, bæði lesefni og snældur, og er það sérstaklega sniðið fyrir sjálfsnám. Nám í Bréfaskólanum hentar ekki síst sjómönnum og öðrum þeim sem starfs síns vegna eiga ekki auðvelt með að stunda reglulegt skólanám. Skólinn er til húsa að Suður- landsbraut 32 í Reykjavík og þar er síminn 91-689750. Handbók um leit og björgun Landhelgisgæslan hefur gefið út bækling sem nefnist „Leit og björgun- handbók kaupskipa". Er þar á ferðinni þýðing á bækl- ingi sem Alþjóða siglingamála- stofnunin hefur gefið út undan- farin ár á ensku. Tilgangurinn með útgáfunni er að hún sé hjálpargagn þeim skipstjórum sem kunna að vera kallaðir til leitar og björgunar á mönnum í sjávarháska. Land- helgisgæslan á aðeins þrjú varðskip og oft er næsta varð- skip langt frá þeim stað þar sem hefja þarf leit og björgun- arstörf. Þess vegna verður oft að leita til annarra skipa um að- stoð. Bókinni er skipt í átta kafla og fjallar sá fyrsti um samhæfingu þjónustustöðva í landi, loftfara, skipa og annarra björgunar- tækja. Næstu tveir kaflar fjalla um viðbrögð skips í sjávar- háska og þeirra skipa sem að- stoð veita en sá fjórði um þá aðstoð sem flugvélar og þyrlur veita. Fimmti kafli fjallar um skipulag og framkvæmd leitar, rek gúmmíbáta og mismunandi leitarmynstur eins eða fleiri skipa og flugvéla en í þeim sjötta er rætt um lok leitar, hvort sem hún leiðirtil björgunar eða reynist árangurslaus. í síðustu tveimur köflunum er fjallað um fjarskipti og flugslys á sjó. Bók þessi verður kennd í stýrimannaskólanum en þess er einnig vænst að hún verði fljótlega tiltæk í öllum íslensk- um skipum. Sölu og dreifingu LEIT OG BJÖRGUN LANDHELGISGÆSLAN hennar annast sjókortasala Sjómælinga íslands í Hafnar- húsinu í Reykjavík. ÍSMARK ÍSVÉLAR OG ÍSBLÁSARAR (SMARK ísvélarnar hafa sýnt og sannað gildi sitt bæði til sjós og lands þar sem kröfur eru geröar til afkasta og endingar. Með þeim er auðvelt að ráða formstærð og þykkt íssins enda helst fiskur sem hefur verið ísaður með ÍSMARK ís ferskur og áferðarfallegur. ÍSMARK ísvélarnar eru til í fjórum stöðluðum stærðum: fyrir ferskt vatn eða sjó, á land eða í skip. Meö iSMARK blásurum heyrir ísmoksturinn sögunni til. Þeir blása isnum 10^50 metra og afköstin eru 20-40 tonn á klukkustund. ÍSMARK ísblásararfara betur með ísinn og stuðla jafnframt að auknum afköstum. Vinsamlegast hafid samband. Vid veitum allar upplýsingar um verd og greidsluskilmála. VÍKINGUR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.