Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 36
nyjUMGAR TÆKMI Viö þessa tengingu á kælimið- illinn aö soghliö þjöppunnar að ver í gastormi og látiö því flösk- una standa þannig aö loki hennar „G“ snúi upp. Kælikerf- ið á aö vera í gangi. Opnið lok- ann „H“ þannig aö stútur „Z“ fái örlitla opnun, en þar meö er mælir á háþrýstihliö virkur, og lokann „L“ þannig aö „Z“ fái ná- lægt hálfri opnun. Opnið nú loka „C“ á mælabrettinu og still- iö fyllingarhraöann meö hon- um. Besterað ákveöa fyrirfram hve miklum kælimiöli skal bæta á kerfið og vikta út af flöskunni. Ef flaskan hrímarskal hún hituð meö vatni. Smurolíu bætt á kælikerfið Lokiö lokunum „L“ og „H“ þannig aö stútarnir „X“ séu lok- aðir og afþrýstið sveifarhús þjöppunnar meö því að losa varlega botnróna á „L“-lokan- um. Þegar þrýstingur er farinn af sveifarhúsinu skal tappinn tekinn úr því og smurolú bætt á. Síöan skal tappinn og botnróin sett á sinn staö og „H“ og „L“ lokarnir opnaðir. Þetta er hin hefðbundna aöferö en meö henni glatast nokkur kælimiöill út í umhverfið. Viö eftirfarandi aöferð tapast minni kælimiöill út í umhverfið. Lokarnir „C“ og „D“ lokaðir. Slanga 1 tengd eins og sýnt er á myndinni. Annar endi slöngu 2 tengdur mælabretti en hinn endinn látinn vera í smurolíbaði í hreinu íláti meö nýrri smurolíu. Athugiö aö nota rétta smurolíu. Sjáiö til þess aö yfirþrýstingur sé í soghlið kerfisins. Skrúfiö spinnilinn í loka „L“ þannig aö „Z“ sé dálítiö opinn og opnið „C“ örlítiö svo aö loftið þrýstist úr slöngunni. Látiö þetta streymi vera mjög hægfara og setjið slönguenda 2 niöur í smurol- íuna og munu þá sjást gasbólur í olíunni. Lækkið nú þrýstinginn l lágþrýstihliö meö því aö tak- marka kælimiðilsrennsli aö þenslulokanum þar til undir- þrýstingur fæst í lágþrýstihlið- ina. Passiö aö endinn á slöngu 1 sé örugglega undir smurolíu- yfirborðinu. Nú sogast smurol- ía úr ílátinu aö soghlið þjöpp- unnar. Tempriö rennsliö meö loka „C“. Meö þessari aöferö er talsverð hætta á aö fá loft inn á kerfiö, hafið því fyllstu aögát viö framkvæmd hennar. Best er að áætla fyrirfram þaö magn sem setja skal á kerfið því þaö getur tekiö nokkurn tíma fyrir kerfiö aö ná smurolíujafnvægi en á meðan er aflestur á smurolíu- hæöarglasi óviss. Aftöppun kælimiðils Best er að tappa kælimiölin- um beint af vökvageymi kælik- erfisins á kælimiðilsflösku og skal þjappan vera í gangi með- an á þessu stendur. Stundum má flýta fyrir með því aö kæla flöskuna meö vatni. Reynt skal að nýta þennan kælimiöil aftur á kerfið. Miklar líkur eru á því aö í framtíðinni veröi skylt að skila inn kælimiðli, sem ekki verður nýttur, til sérstakrar eyðingar- stöövar. Lofttæming og áfylling kerfis Sum mælabretti eru með sérstakan stút fyrir lofttæmi- dælu, samanber stút „E“ á mynd nr. 2. Þegar um nýtt kerfi er aö ræöa eöa nýviðgert þarf að byrja á því aö lofttæma þaö áöur en kælimiðilsfylling er sett á þaö. Skrúfiö spinnlana í lok- unum „L“ og„ H“ í miðstööu og tengið mælabrettiö samkvæmt mynd nr. 1. Hafið lokana „C“, „D“ og „F“ opna en „G“ lokaðan. Ræsið lofttæmidæluna og látið hana starfa þar til nánast allt loft og raki er komið út af kerf- inu. Tíminn sem þetta tekur er háöur stærö kerfisins og af- köstum dælunnar og skal því í þessu sambandi bent á leiö- beiningar sem fylgja meö viö- komandi lofttæmidælu eða meö kælikerfinu. Þegar loft- tæming hefur fariö fram skal loka „F“ og lofttæmidæla stööv- uö. Lokið lokunum „C“ og „D“ og endurskipiö kerfið fyrir áfyll- ingu eins og lýst var hér að framan. „Skipstjórar og skip II“ skipstjóratal og skipaskrá til sölu á skrifstofu félagsins að Borgartúni 18, kl. 13-16, sími: 29933. Skipstjórafélag íslands. 36 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.