Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 15
Vonirnar ur þurft áætlunum skipa vegna þessa. Ég vil taka fram í þessu sambandi að víða eru þessi atr- iði í mjög góðu lagi, en undan- tekningarnar eru því miður of margar." Björgunaræfingar um borð í skipin „Það leikur enginn vafi á því að öryggis- og slysavarnarskóli SVFÍ hefur hjálpað mönnum til að stjórna björgunar- og eld- varnaræfingum um borð í skip- um. Allir sem koma út úr Stýri- manna- og Vélskóla íslands eiga að hafa sótt námskeið hjá SVFÍ og eiga því að vera þess umkomnir þegar þeir eru komnir um borð í skip að stjórna æfingum. Við leggjum áherslu á að æfingarnar fari fram um borð í skipunum sjálf- um. Æfingar á námskeiðum í landi koma vissulega að gagni en hvert skip hefur sína sér- stöðu og áhöfnin verður að þekkja eigið skip og búnað þess. Það er þar sem óhappið verður en ekki á námskeiði í landi. Þess vegna þurfa æfing- arnar að fara fram um borð og það reglulega. Bæði er að ef þessi mál eru ekki reglulega til umræðu þá er hætta á að menn sofni á verðinum og eins hitt að mannabreytingar um borð eru mun tíðari en áður var.“ — Þú sagðir eitt sinn að of mikið væri um það að menn „Hvert skip hefur sína sérstöðu og áhöfnin verður að þekkja eigið skip og búnað þess.“ TEL SM-H SM-II - Islenskt skipaloftnet. Rafeindastýrt allra rása loftnet fyrir sjónvarpstæki. Sérstaklega hannað fyrir islenzka veðráttu. Loftnetið er framleitt með 15 m löngum kapli sem i flestum tilfellum er nægjanlegt, og einnig framleiðum við loftnetin með þeirri kapallengd sem óskað er. Allra rása magnari fyrir VHF og UHF. Tíðnisvið 40-850 Mhz. Mögnun 22 dB. Útgangsstyrkur við 60 dB 100 dBuV Truflanadeyfing VHF 6 dB UHF 7-8 dB Inngangsviðnám 70 ohm. Útgangsviðnám 75 ohm fyrir 1 eða 2 tæki Spennugjafi 220 V. - 2,5 W. Einnig fyrir 12 og 24 V-DC SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Laugavegi 80, sími 621990 - Síðumúla 2, sími 689090
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.