Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Side 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Side 15
Vonirnar ur þurft áætlunum skipa vegna þessa. Ég vil taka fram í þessu sambandi að víða eru þessi atr- iði í mjög góðu lagi, en undan- tekningarnar eru því miður of margar." Björgunaræfingar um borð í skipin „Það leikur enginn vafi á því að öryggis- og slysavarnarskóli SVFÍ hefur hjálpað mönnum til að stjórna björgunar- og eld- varnaræfingum um borð í skip- um. Allir sem koma út úr Stýri- manna- og Vélskóla íslands eiga að hafa sótt námskeið hjá SVFÍ og eiga því að vera þess umkomnir þegar þeir eru komnir um borð í skip að stjórna æfingum. Við leggjum áherslu á að æfingarnar fari fram um borð í skipunum sjálf- um. Æfingar á námskeiðum í landi koma vissulega að gagni en hvert skip hefur sína sér- stöðu og áhöfnin verður að þekkja eigið skip og búnað þess. Það er þar sem óhappið verður en ekki á námskeiði í landi. Þess vegna þurfa æfing- arnar að fara fram um borð og það reglulega. Bæði er að ef þessi mál eru ekki reglulega til umræðu þá er hætta á að menn sofni á verðinum og eins hitt að mannabreytingar um borð eru mun tíðari en áður var.“ — Þú sagðir eitt sinn að of mikið væri um það að menn „Hvert skip hefur sína sérstöðu og áhöfnin verður að þekkja eigið skip og búnað þess.“ TEL SM-H SM-II - Islenskt skipaloftnet. Rafeindastýrt allra rása loftnet fyrir sjónvarpstæki. Sérstaklega hannað fyrir islenzka veðráttu. Loftnetið er framleitt með 15 m löngum kapli sem i flestum tilfellum er nægjanlegt, og einnig framleiðum við loftnetin með þeirri kapallengd sem óskað er. Allra rása magnari fyrir VHF og UHF. Tíðnisvið 40-850 Mhz. Mögnun 22 dB. Útgangsstyrkur við 60 dB 100 dBuV Truflanadeyfing VHF 6 dB UHF 7-8 dB Inngangsviðnám 70 ohm. Útgangsviðnám 75 ohm fyrir 1 eða 2 tæki Spennugjafi 220 V. - 2,5 W. Einnig fyrir 12 og 24 V-DC SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Laugavegi 80, sími 621990 - Síðumúla 2, sími 689090

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.