Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 25
Sjóslys rannsökuð í aldarfjórðung Þaö er orðið að föstum lið þegar líða tekur á árið að út kemur ársskýrsla Rannsóknar- nefndar sjóslysa. Þessi skýrsla hefur komið út um árabil en á þessu ári er liðinn aldarfjórð- ungur síðan nefndin var sett á laggirnar og skipulegar rann- sóknir á sjóslysum hér við land hófust. Aö þessu sinni er að finna í skýrslu nefndarinnar álit henn- ar á 58 slysum og óhöppum hér við land. Alls kannaði nefndin 74 atvik en af þeim þótti ekki ástæða til að gefa út álit í sex málum. í formála að skýrslunni kemst formaður nefndarinnar, Haraldur Blöndal, að þeirri nið- urstööu að líklegur fjöldi bóta- skyldra slysa á íslenskum skip- um árið 1987 haf i verið um 530. í vor var búið að tilkynna 499 slys til Tryggingastofnunar rík- isins eins og skylt er að gera. En miðað við „venjulegan tras- sagang má búast við að enn vanti tilkynningar um 30 slys“ eins og segir í formálanum. Raunar birtir nefndin sérstaka ályktun um vanrækslu á lög- bundinni tilkynningarskyldu at- vinnurekenda og leggur til að sett verði viðurlög við slíkum trassaskap. Auk álitsgerða um sjóslys birtast í skýrslunni í ár nokkrar ályktanir auk þeirrar sem þegar er nefnd. í þeim er fjallað um SKÝRSLA Rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir árió 1987 W m ■ frágang á færum við netalögn, slys á smábátum, vanrækslu á færslu skipsbóka, stöðugleika fiskiskipa, reynslu af sleppi- búnaði gúmmíbjörgunarbáta o.fl. arfjórðungsafmælis nefndar- innar með því að birt er saman- tekt Kristjáns Guömundsson- ar, framkvæmdastjóra nefndarinnar, á störfum nefnd- arinnar frá því hún var stofnuð. Þá er í skýrslunni minnst ald- Stígvél þessi eru sérstaklega hönnud fyrir matvælaidnað, svo sem fisk- og kjötvinnslu. Þau eru alveg varin gegn dýrafitu, sjávarefnum úr fiski, öllum jurta- og jarðolíum svo og leysiefnum. SÓLI: Alveg stamur í slori, dýrafitu og öllum olíum. Efni í yfirhluta: Acifort. Efni í fóðri: Nylon. Stærðir: 3-13 (36-48) Hæð: 38 cm (43) FRAMLEIÐANDI: Heildverslun H.J.SVEINSSON HF. SIGTÚN 9, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 68-78-88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.