Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 31
nýJUMGAR TÆKMI slaka á gorminum í saman- buröarþættinum og er það framkvæmt á myndinni meö kjörgildisskrúfunni (SPEED SETTING ADJUSTMENT CONTROL KNOB). í þessu til- felli væri skrúfan eingöngu not- uð til fínstillingar en loftstööu- gjafi sem stjórnast af stjórn- handföngum í brú og stjórnklefa stýröi kjörgildinu í venjulegum rekstri. Fyrrnefnd handföng stjórna einnig kjör- gildismerkinu aö rafeindastill- inum (SPEED SETTING SIGNAL, mynd nr. 1). Mynd nr. 2 Stöðugjafi og bakstillir Mynd nr. 2 sýnir breyti og stöðugjafa sem um leiö er þrýstivökva Pl-stillir og starfar hann sem bakstillir í þessu kerfi. Búnaöurinn er framleidd- ur af Woodwarad. Á myndinni eru olíusvæðin mismunandi skyggð en þaö efsta gildir fyrir svæöi sem ýmist tengjast þrýsti- eöa affallshliö kerfisins og getur haft breytilegan þrýst- ing allt þar á milli (TRAPPED OIL OR SERVO PRESSURE), miösvæðiö stendur fyrir dælu- þrýsting (OIL PUMP PRESS- URE) en þaó neösta svarar til andrúmsloftsþrýstings en hann er í olíugeymi og þar meö viö soghlið dælunnar (SUMP OR SUPPLY PRESSURE). Skyggingin miöast viö eölileg- an rekstur þegar rafeindastillir- inn hefur stjórnina í sínum höndum. Vinstra megin viö aö- alúttakiö (LOADING PISTON) er bakstillirinn. Hér er um hefö- bundinn Woodward PG stilli aö ræöa þó aö fjarstýring kjörgild- is meö þrýstilofti sé ekki sýnd á myndinni. Bakstillirinn notast við venjulegan miðflóttasnún- igshraöamæli (FLYWEIGHT) sem um leið er samanburöar- þáttur stillisins. Kjörgildinu er stjórnaö meö því aö heröa eöa Skipakranar HMF framleiðir skipakrana í miklu úrvali: Krana sem leggja má saman auk krana sem búnir eru útdregnum gálga með vökva- knúinni framlengingu. HMF kranarnir fást með mismunandi lyftigetu, allt frá 2,7 til 28 tonnmetra. HMF skipakranar eru vel varðir gegn tæringu. Þeir eru sand- blásnir og vandlega ryðvarðir fyrir lökkun og eru stimpilstangir krómnikkelhúðaðar eða úr krómhúðuðu, ryðfríu /ZA stáli.HMF er vörumerki Höjbjerg Maskinfabrik A/S C J í Danmörku sem framleitt hefur krana í 30 ár. ÍANDVÉiAfíHF SMIEUUZEGI66. PÓSThÓLF20. 202 KÓPAVOGI.S 9176600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.