Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Page 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Page 31
nýJUMGAR TÆKMI slaka á gorminum í saman- buröarþættinum og er það framkvæmt á myndinni meö kjörgildisskrúfunni (SPEED SETTING ADJUSTMENT CONTROL KNOB). í þessu til- felli væri skrúfan eingöngu not- uð til fínstillingar en loftstööu- gjafi sem stjórnast af stjórn- handföngum í brú og stjórnklefa stýröi kjörgildinu í venjulegum rekstri. Fyrrnefnd handföng stjórna einnig kjör- gildismerkinu aö rafeindastill- inum (SPEED SETTING SIGNAL, mynd nr. 1). Mynd nr. 2 Stöðugjafi og bakstillir Mynd nr. 2 sýnir breyti og stöðugjafa sem um leiö er þrýstivökva Pl-stillir og starfar hann sem bakstillir í þessu kerfi. Búnaöurinn er framleidd- ur af Woodwarad. Á myndinni eru olíusvæðin mismunandi skyggð en þaö efsta gildir fyrir svæöi sem ýmist tengjast þrýsti- eöa affallshliö kerfisins og getur haft breytilegan þrýst- ing allt þar á milli (TRAPPED OIL OR SERVO PRESSURE), miösvæðiö stendur fyrir dælu- þrýsting (OIL PUMP PRESS- URE) en þaó neösta svarar til andrúmsloftsþrýstings en hann er í olíugeymi og þar meö viö soghlið dælunnar (SUMP OR SUPPLY PRESSURE). Skyggingin miöast viö eölileg- an rekstur þegar rafeindastillir- inn hefur stjórnina í sínum höndum. Vinstra megin viö aö- alúttakiö (LOADING PISTON) er bakstillirinn. Hér er um hefö- bundinn Woodward PG stilli aö ræöa þó aö fjarstýring kjörgild- is meö þrýstilofti sé ekki sýnd á myndinni. Bakstillirinn notast við venjulegan miðflóttasnún- igshraöamæli (FLYWEIGHT) sem um leið er samanburöar- þáttur stillisins. Kjörgildinu er stjórnaö meö því aö heröa eöa Skipakranar HMF framleiðir skipakrana í miklu úrvali: Krana sem leggja má saman auk krana sem búnir eru útdregnum gálga með vökva- knúinni framlengingu. HMF kranarnir fást með mismunandi lyftigetu, allt frá 2,7 til 28 tonnmetra. HMF skipakranar eru vel varðir gegn tæringu. Þeir eru sand- blásnir og vandlega ryðvarðir fyrir lökkun og eru stimpilstangir krómnikkelhúðaðar eða úr krómhúðuðu, ryðfríu /ZA stáli.HMF er vörumerki Höjbjerg Maskinfabrik A/S C J í Danmörku sem framleitt hefur krana í 30 ár. ÍANDVÉiAfíHF SMIEUUZEGI66. PÓSThÓLF20. 202 KÓPAVOGI.S 9176600

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.