Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Qupperneq 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Qupperneq 20
UMFERDARSEKTIR í ÚTLÖNDUM SEKTIR GETA AUÐVELDLEGA VELT FJÁRHAG ÞJÓÐARINNAR Við Islendingar ferðumst mikið á seinni árum ak- andi um Evrópu. Það er vissulega bæði skemmtilegur og þægilegur háttur á að ferðast, þar sem ferðafólkið ræður að mestu sjálft stefnu sinni, dagleið og næturstað. Möguleikarnir á ánægjulegu ferðalagi, akandi um ókunn lönd, eru allt að því ótæmandi, svo framarlega sem ferðalangar eru samstiga, bíllinn er góður og - ekki síst - lög og reglur gestgjafanna eru virt. Þetta síðast nefnda er þýð- ingarmikið, vegna þess að verði ökumaður staðinn að um- ferðarlagabrotum getur það sett fjárhagsáætlun ferðarinnar verulega úr skorðum, fyrir utan tafir og leiðindi sem málið getur haft í för með sér. Víðast hvar úti í hinum stóra heimi er til lítils að brosa blítt til lögreglunnar og hafa yfir afsakanir einsog; Ég vissi ekki um hraðamörkin - Ég leit ekki á mælinn - eða; Þetta var bara einn bjór. Ef maður vill samt sem áður taka áhættuna og setja sér sín- ar eigin reglur er vissara að hafa ávallt í vasanum sem svarar 20 þúsund krónum í gjaldeyri þess lands sem ekið er um. Það er nefnilega regla í langflestum löndum að inn- heimta sektir fyrir umferðar- lagabrot á staðnum og hafi ferðamaðurinn ekki peninga meðferðis, hættir hann á að bíllinn verði kyrrsettur þangað til hann hefur útvegað pening- ana. í sumum löndum læsir lög- reglan klossum á framhjól bíls- ins og tekur þá ekki af fyrr en sektin er borguð. Það á ekki síst við þegar lagt hefur verið ólöglega. Algengasta brotið er of hrað- ur akstur og víðast hvar er sekt- in fyrir það innan við kr. 20.000,oo. í Noregi kostar t.d. 20 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.