Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Qupperneq 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1990, Qupperneq 36
MEIRI HÁTTAR MÁL En hverjar svo sem óskir manna eru um þessi mál og vilji, þá kostar svona útbúnaöur mikiö. Áætlað er aö björgunar- þyrla af fullkomnustu gerö kosti á bilinu sex til átta hundruð milj- ónir króna, og þá er rekstrar- kostnaöur ekki tekinn meö í dæmiö, en hann er mjög mikill. í þessu sambandi hefur veriö nefnt aö ísland og nágranna- þjóöirnar komi sér upp sameig- inlegum björgunarbúnaöi. Til aö ræöa þessi mál fékk Víkingurinn í spjall þá Pál Hall- dórsson yfirflugstjóra Land- helgisgæslunnar, Sigurö Steinar Ketilsson skipherra og Arnald Valgarösson lækni á svokallaðri þyrluvakt. Þeirvoru fyrst spuröir um markmið og störf Landhelgisgæslunnar: Þrenns konar markmið Siguröur Steinar: Markmið Landhelgisgæslunnar eru þrenns konar. Þaö eru björgun- arstörf, löggæsla og þjónusta við opinberar stofnanir og aöra aðila. Til dæmis þjónusta viö landsbyggðina þegar sam- göngur bresta. En meginþátt- urinn í starfi Landhelgisgæsl- unnar eru björgunarstörf og sá þáttur hefur farið vaxandi. Þaö eru þá bjarganir úr skipum og sjúkraflug, bæöi á landi og sjó. Og þaö má nefna þaö í sam- bandi viö sjúkraflug á landi, aö í litlum læknishéruðum leggja menn mikið upp úr því aö fá þyrluna, því í henni er læknir sem er þrautþjálfaður og mjög öflugur og góöur búnaður. En björgunarþátturinn fer sem sagt vaxandi og auknu fé hefur veriö varið í þann þátt og menn hafa sýnt honum aukinn skiln- ing samfara auknum kröfum í þjóðfélaginu. Björgunarþátturinn stór Páll: Ef viö tökum þennan þátt, björgunarþáttinn, og met- um hann út frá flugtíma, þá flaug Fokkerinn eftirlitsflug í um 740 tíma á síðasta ári, en þyrl- an flaug um 500 tíma. Og veru- lega stór hluti af þeim tíma er æfingaflug og svo björgunar-, leitar-og sjúkraflug. Af þessu sést aö björgunarþátturinn er mjög stór. Vinnutíminn snýst líka mjög mikiö í kringum þenn- an þátt, því þaö er 24 stunda vaktstaða í stjórnstöö hjá flug- virkjum, aðstoðarmönnum og læknum. Af því sést aö björg- unarþátturinn er orðinn miklu stærri en hann var fyrir 4-5 ár- um. Góður læknisútbúnaður Amaldur: Þaö er líka tiltölu- lega nýtilkomiö að hafa alltaf lækni meö í þyrlunni. Þaö var árið 1986 sem þessi samvinna hófst milli Landhelgisgæslunn- ar og Borgarsþítalans, þegar læknar á spítalanum tóku aö sér aö manna þyrluna 24 tíma á sólarhring. Landhelgisgæslan haföi auðvitað stundaö björg- unarflug áður, en þaö var mikil óvissa um hvort læknir fékkst meö. Þaö var í rauninni happ- drætti hvort þaö náðist í lækni eöa ekki. Það var svo í byrjun árs 1986 aö nokkrir læknar á Borgar- spítalanum tóku sig saman og ákváðu aö manna þyrluna all- an sólarhringinn. Fyrsta áriö fórum viö í 35 útköll, en síðan hafa þetta veriö 70-90 útköll á ári. Núna erum viö 5 eða 6 læknar sem önnumst þessa vakt og erum 4-5 vaktir í mán- uöi hver. Þaö er hins vegar mik- ill áhugi hjá læknum aö komast á þessar vaktir. í byrjun tókum viö með okkur lágmarksútbúnað í útköllin, tösku meö nálum og lyfjum í. En smám saman höfum við eignast nauösynlegan búnaö í þyrluna, t.d. sérstakan hlustun- arbúnaö, því þaö er ekki hægt að hlusta sjúkling meö venju- legum hlustunarbúnaöi í þyrl- unni. Meö velvilja ýmissa aðila, t.d. sjómannasamtaka, höfum við eignast þessi tæki. Og í dag erum viö mjög vel settir. 36 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.