Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Side 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Side 8
Sæmundur Guðvinsson blaðamaöur 8 VÍKINGUR LIFEYRISSJOÐIR HREIN EIGN UM 113 MILLJARÐAR - EN STEFNIR SAMT í GJALDÞROT Uppfærðar heildareignir lífeyrissjóð- anna í landinu eru nú taldar vera nálægt 113 milljörðum króna. Er það svipuð upp- hæð og öll innlán í banka og sparisjóði í landinu. Eignir sjóðanna hafa farið hrað- vaxandi og má nefna að þær munu hafa verið um 73 milljarðar í árslok 1988. Með þetta í huga er ekki að furða þótt mörgum komi það spánskt fyrir sjónir þegar full- yrt er að margir sjóðanna stefni beint í greiðsluþrot og það þurfi að hækka ið- gjöld almennra lífeyrissjóða úr 10 í 17% eigi þeir að geta staðið undir lífeyris- skuldbindingum sínum í náinni framtíð.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.