Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Page 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Page 13
gilda um það frá hvaða aldri sjóðfélagar geta notið ellilífeyr- is o.s.frv. Að öllu jöfnu geta menn samkvæmt núgildandi lögum og reglum ekki ráðið því sjálfir hvert iðgjöld þeirra eru greidd. Samkvæmt lögum um Lífeyrissjóð sjómanna hafa sjó- menn mjög litla möguleika á að hafa áhrif á það í hvaða lífeyris- sjóð þeir greiða. 6. Þeir sem notið geta rétt- inda í Lífeyrissjóði sjómanna eru sjóðfélagar, makar þeirra og börn undir 18 ára aldri. í sér- stökum tilvikum greiðast bætur til sambýlisfólks, einstæðra mæðra og ógiftra systra sjóðfé- laga. Ekki er til svo vitað sé nein úttekt á því hversu stór hluti af greiddum iðgjöldum sjóðfélaga í lífeyrissjóðum kemur aldrei til útborgunar í formi lífeyris. Þó er óhætt að fullyröa, að langflestir þeirra sem greitt hafa lengi til sjóðsins lifa það að komast á ellilífeyri eða að greiddar eru bætur út á réttindi þeirra til maka og/eða barna, þannig að það er mjög lítill hluti iðgjalda sem „deyr“ inni í sjóðnum þannig að eng- inn njóti réttindanna. Þá er rétt að geta þess, að við ákvörðun á fjárhæð iðgjalda er tekið tillit til þess að alltaf eru einhverjir sem greiða iðgjöld til sjóðsins án þess að nokkur komi til með að njóta réttinda út á þau ið- gjöld. Þá er einnig rétt að fram komi, að margir sjóðfélagar fá greiddar bætur sem nema margföldum iðgjaldagreiðslum þeirra til sjóðsins. Er það sér- staklega þegar um örorku- og makalífeyrisgreiðslur er að ræða, þarsem reiknuð eru rétt- indi fram í tímann til viðbótar áunnum réttindum. 7. Samkvæmt trygginga- fræðilegri úttekt á Lífeyrissjóði sjómanna sem miðast við stöðu í árslok I986 er sjóðurinn ófær um að standa við skuldb- indingar sínar miðað við BÆTIIM ANDRÚMSLOFTIÐ ÁVINNUSTAÐNUM Hreint og frískt loft er undirstaða vellíðunar starfsfólks á hinum ólíklegustu vinnustöðum. Hvort sem um er að ræða dekkjaverkstæði eða skrifstofu. Blikksmiðjan Vík annast smíði, viðhald, viðbæt- ur og eftirlit á loftræsti- og lofthitakerfum. Fag- menn tryggja að kerfin séu í samræmi við notkun. Onnumst einnig alla aimenna blikksmíði. BLIKKSMIÐJAN ViK Smiðjuvegi 1 8c, 200 Kópavogi Sími 71580, Fax 72588

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.