Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Qupperneq 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Qupperneq 22
Hcr oé ihi / AL VORU TALAÐ Guðjón A. Kristjánsson skipstjóri og forseti FFSÍ 22 VÍKINGUR ÞORSKVEIDAR Á NORDURLANDSMIÐUM Þegar litiö er yfir veiðar tog- araflotans á veiöisvæðinu frá Horni aö Sléttugrunni s.l. 2-3 ár má segja aö þorskveiðar á þessu svæði séu svo til engar, þó svo aö eitt og eitt skip sé að veiðum þar örfáa daga á ári. Það er af sem áður var. Meðan Bretar stunduðu hér fiskveiðar var oftast mikill fjöldi skipa á þessum miðum. Áratuginn 1970-80 var oft talsverð veiði af þorski á þessu svæði og reynd- ar allt fram til 1982. Hvað skyldi svo valda því að þorskveiðar eru ekki lengur stundaðar af sama krafti á Norðurlandsmiðum og áður var? Þar kemur sjálfsagt margt til, en sú stífa skömmtun á þorski sem upp var tekin með kvóta- kerfinu veldur sennilega mestu þar um. Hverjar skyldu skýring- ar vera á þessu breytta sóknar- mynstri? Ástæður eru að mínu viti fyrst og fremst þær að skip- stjórar þurfa nú að reyna að drýgja kvóta sína svo sem frek- ast er kostur og Norðurlands- mið, þar sem yfirleitt er ekki annan fisk að fá en þorsk, eru ekki vel til þess fallin að ná upp öðrum tegundum og allra síst tegundum sem eru utan kvóta svo sem kola, steinbít eða blá- löngu. Fiskveiðar togaranna hafa þar af leiðandi færst meira til þeirra svæða þar sem ann- arra tegunda er von sem með- afla eins og þeirra sem áður er getið og til viðbótar vilja menn gjarnan ná upp ýsu og ufsa sem lítið er af við Norðurland. Það er því af sem áður var að kraftmiklar þorskveiðar séu stundaðar fyrir Norðurlandi af togveiðiskipum. Það merki- lega við þennan samdrátt veið- anna fyrir norðan er þó það að þrátt fyrir mun minni sókn virð- ist svo sem samfara því fari þorskgengd á svæðinu mjög minnkandi, sérstaklega s.l. tvö - þrjú ár. Nú kann að vera að sjór sé eitthvað kaldari hin síðari ár fyrir norðan en áður var. Um það skal ekki neitt fullyrt en minnast má þess að þegar þor- skveiðar voru stundaðar af krafti fyrir Noruðurlandi bæði af útlendingum og íslendingum var líka kaldur sjór svo sem á ísárunum 19601970 en fiskig- engd mikil og þá var oft um smáan fisk að ræða á þessu svæði. Eitt er alveg Ijóst að mínu viti, að veiðar á smáum fiski fyrir Norðurlandi eru í dag hverfandi miðað við það sem áður var þegar möskvastærð í þotnvörpu var 120 mm og það- an af minni, en ekki 155 mm sem í reynd er oftast 165 mm eins og er (dag. Hver skýringin er á þeirri breytingu sem orðin er fyrir Norðurlandi s.l. 20 ár þrátt fyrir minnkandi þorskveiðar verður ekki fullsvarað hér, en vissu- lega vekur það athygli að ný viðhorf til verndunar fiskstofna og samspils einstakra fisk- stofna og fæðuframboðs hafa í seinni tíð mjög rutt sér til rúms meðal fiskifræðinga hjá öðrum þjóðum. Reynsla okkar og ann- arra af því að geyma fisk í sjó með miklum niðurskuröi þorsk- veiða hefur allsstaðar leitt til minnkandi heildarþorskafla. Má í því sambandi minna á hvernig Kanadamenn ætluðu að auka sínar þorskveiðar á ör- fáum árum um hundruð þús- unda tonna en reynslan varð minnkandi aflaheimildir ár eftir ár alveg eins og hér. Það er alls ekki víst að við höfum gengið götu til góðs í þessum málum og okkur ber að hugleiða þær breytingar sem orðið hafa hér við land og á öðrum miðum for- dómalaust. Fiskifræði má ekki verða að trúarbrögðum, hversu vel sem menn meina með sín- um málflutningi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.