Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Qupperneq 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Qupperneq 26
HVERS VEGNA . . . 26 VÍKINGUR Glefsur úr greininni „Fæða þorsks á togaramiðum". Forstjórinn hlýtur að vita betur „ Hvort þetta gildir einnig viö náttúrulegar aðstæöur er erfitt aö fullyrða . . .“ Þarna er blekkingin endur- tekin og ég efast ekki um aö forstjórinn veit betur..,, . . en að minnsta kosti varö ekki vart við dauðan þorsk á miðunum á þessum „sultarár- um“ fremur en í„ feitu árunum." Meö leyfi að spyrja; var það rannsakað sérstaklega og hvar var leitað? Það er rétt til getið hjá forstjóranum að ég á við árin 1981 til 1983 og það vill svo til að ég get hjálpað forstjóran- um með svarið. Það er að finna í grein eftir Ólaf Karvel Páls- son, sem var birt í 1-.2. tbl. Vík- ingsins 1985, undir nafninu „Fæða þorsks á togaramiðum". Þar kemur fram að á þessum sultarárum var óvenju mikið af þorski aö finna í maga annarra þorska. Þar sést líka hvað át á rækju eykst við minnkandi framboð af loðnu. Ég bendi for- stjóranum og öðrum sem áhuga hafa á þessu efni, á að kynna sér innihald þeirrar greinar. Undarleg afstaða Ég get farið ofan í saumana á öðrum svörum Jakobs Jakobs- sonar, en tel þess ekki þörf, þau eru flest í sama anda. Um gagnrýni Jakobs á grein Jóns Kristjánssonar og viðhorf Per Grotnes ætla ég ekki að fjöl- yrða, enda geta þeir vafalaust svarað fyrir sig sjálfir, þyki þeim það þess vert. Þó vil ég aðeins nefna tvennt sem stingur í augun. Hið fyrra er þar sem Jakob saumar að Grotnes fyrir „(sleggju)dóm“ um ástandið í Barentshafi. Þar hælist hann um og gefur að skilja að það sé allt i fínu lagi með að stofnarnir hrundu, vegna þess að: „Vist- kerfið er að komast í samt lag og þorskurinn dafnar og þyng- ist dag frá degi". Til upplýsingar má geta þess að eftir að Norðmenn sjálfir urðu áskynja um þá bót sem Jakob nefnir þarna, telja þeir að þorskstofninn komist aftur í sæmilegt ástand á 5-6 árum. Ég er að velta vöngum yfir hvort Jakob er þarna að gefa í skyn að stefnan sé góð, á þeirri forsendu að það geri ekki svo mikið til þótt stofnar hrynji, vegna þess að þeir jafni sig aft- ur á nokkrum árum. En ég spyr: Á hverju vill Jak- ob að íslenska þjóðin lifi þau ár, ef við verðum svo óheppin að eins fari á íslandsmiðum og í Barentshafi? Hitt er að við lestur þess hluta greinar J.J. get ég ekki varist þeirri hugsun að hann vilji taka alla umfjöllun um rétt- mæti gildandi viðhorfa til allra þeirra þátta sem fiskveiði- stefna okkar er byggð á sem persónuiega árás og vilji berja hana niður, hvað sem tautar og raular, með góðu eða illu. Báðir eru þeir þó fiskifræðingar, Jón Kristjánsson og Per Grotnes, og ætti að leyfast að hafa skoð- un á þessum málum. Þeir hafa til þess menntun, hvað sem er um aðra. Glefsur úr greininni „Fæöa þorsks á togaramiöum". I júni 1982 var Ijósáta lang- mikilvægasta fæða þorsksl (38—76%) nema hjá stærstaj fiskinum. Loðna og annað fiskmeti var litið étið nema af stærsta þorskinum og 80—89 sm þorski. Auk loðnu ogj þorsks var þetta aðallega , karfi, skrápflúra og steinbitur. Giefsur úr greininni „Fæða þorsks á togaramiðum"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.