Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 57
nyjuNGAR TÆKNI Sambyggður skrifari og dýptarmælir. Fyrr í þessum þáttum hefur verið kynntur sambyggður lor- an og skrifari, en nú er hægt að fá sambyggðan dýptarmæli og skrifara. Til að skrifarinn gagn- ist verður hann þó að vera tengdur einhverju staðsetning- artæki svo sem loran. Með þessu tæki er hægt að sjá á skrifaranum hvar fiskur er undir skipinu, en torfan sést samtím- ist á dýptarmælinum. Framleiðandi að tæki þessu er Raytheon Marine í Banda- ríkjunum. Tækið nefnist Apelco XCD 500 LCD Fishfinder/Plott- er. Skjá tækisins er skipt langs- um og er u.þ.b. einn þriðji hluti hans fyrir dýptarmælinn en hinn hlutinn fer undir skrifar- ann. XCD 500 hefur auk venju- legra dýptarmælisaðgerða stækkun (zoom), hvíta línu til að greina betur endurvörp af fiski frá botni. Viðvörun ef grynnkar eða dýpkar meira en óskað er. Yfirborðshiti, hraði bátsins, vegmælir, dýpi og staður skipsins í breidd og lengd eða lorantölum kemur einnig fram á skjánum. Auk þess sem hér hefur verið talið hefur XCD 500 búnað til að greina stærð fisktorfu. Um er að ræða fjóra möguleika sem byggist á endurvarpsstyrk. Þegar þetta er valið birtast fisk- ar á skjánum sem tákna mis- munandi magn. Allt að 20 at- vikamerki er hægt að marka á skjá skrifarans og geyma. Leið bátsins, færsla hans eftir skján- um í áttina að ákvörðunarstað, sést sem blikkandi deþill. Á skjánum kemur fram kompás- línuleiðin til tiltekins atvika- merkis og um leið er sýnd mið- un og fjarlægð í það merki. Slóð skipsins eftir skjánum sést aftan við blikkandi merkið sem hér á undan er nefnt. Hægt er að breyta svæðinu sem rúmast á skjánum frá því að vera 2 sjóm. í þvermál í allt að 100 sjóm. Skiptingin er 2, 5, 10, 50 eða 100 sjómílur. Á dýp- ismælingahluta skjásins sést hvað er nákvæmlega undir bátnum, en það er teygt í lá- rétta átt til að stækka það. Sé stillt á navigation/temperature graf aðgerð sýnir XCD 500 með stærri stöfum en venju- GPS gervitunglakerfið verð- ur nákvæmasta staðsetningar- kerfið sem völ er á og nær um heim allan. Stöðugt koma fram nýjar gerðir tækja til staðsetn- ingar með þessu kerfi og nú lega efst á skjánum hraða skipsins, dýpi, yfirborðshita, miðun og vegalengd í næsta stað. Hitagraf er í þessu tilviki sýnt neðst á skjánum sem gerir auðveldara að sjá hitastigs- breytingu. Tækið sýnir yfir- borðshita sjávar frá 0° til 35°C, og hraða bátsins, fari hann ekki yfir 70 sjómílur á klukkustund. Umboð fyrir Raytheon Marine hér á landi hefur Sónar hf., Baldursgötu 14, Keflavfk. hefur bandaríska fyrirtækið Trimble Navigation kynnt nýtt tæki af þessu tagi. Tækið gengur undir nafninu NavTrac G PS og er að því leyti frábrugð- ið öðrum tækjum af sama toga Sambyggður skrifari og dýptarmælir fyrir minni skip. VÍKINGUR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.