Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Qupperneq 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Qupperneq 74
Ingóifur Stefánsson fyrrum framkvæmdastjóri FFSÍ skrifaði FYRSTI DAGUR MINN Á SÍLDVEIDUM Það ríktí mikii eftirvænting hjá mér vorið 1932 um það hvort ég fengi sfldarpláss eins og það var kallað þegar menn réðust til síldveiða. Úr því rættist betur en ég hafði átt von á, ég fékk skiprum á línuveiðaranum Nonna frá Akureyri. Eig- endur voru taldir vera Þórarinn Dúason og Kristinn bróðir minn. Svo stóð á að Sigurður bróðir minn var þarna skipsmaður og þótti foreldrum mínum ekkl ráðlegt að við værum þrír á sama skipi. Þó fór það svo að ég fékk plássið. Mig minnir að ég hafi heyrt það að skipið ætti að greiðast með hlut af afla. Nú hef 74 VÍKINGUR ég þennan formála ekki lengri. Þ ■ aö var um miðjan júlímánuö, sem viö komum á Húnafióa í blíðskapar veðri, sólin skein á heiöbjörtum himni og veröldin var dásamleg, að mér fannst. Öllum undirbúningi var lokiö, nótin komin á bátana, slefarinn kominn á sinn stað, síðubönd löfðu niður undir sjó, en þau voru notuð til þess að binda nótina upp á síðuna þegar háf- aö var úr nótinni, og héngu á vír, sem strengdur var framan frá bóg og aftur eftir siðunni. Menn voru æði spenntir yfir því hvort silfur hafsins gæfi sig til. Klárir í bátana Árla morguns kallaði bass- inn sterkum rómi: Klárir I bát- ana! Allir þustu upp og fór hver að slnu verki eins og ráð hafði verið fyrir gert. Ég átti að passa fanglínuna á stjórnborðsbát og tókst það bærilega, þrátt fyrir mikla spennu. Gekk greiðlega að koma bátunum á síðuna, en þeir voru dregnir í sterku slef- tógi sem útbúið var með sér- staklega útbúnum krók, sem þannig var útbúinn að með einu handtaki var hægt að sleppa bátnum frá skipinu. Aður en farið er að draga bátana er sett sérstök stroffa milli bátanna, svo þeir haldist saman. Nú voru bátarnir dregnir að sfðu skipsins og menn hoppuöu ofan á nótar- binginn og síðan hver á sinn i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.