Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Page 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Page 8
FYRIR MÉR ER AFLAN VIOTAL VIÐ ÞORSTEIN PÁLSSON SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA 8 VÍKINGUR Þorsteinn Pálsson er svo vel þekktur íslendingum að engin þörf er á að kynna hann í löngu máli. Barnsskónum sleit hann á Selfossi, fluttist fyrir fermingu til Reykjavík- ur, þar sem hann bjó með for- eldrum sínum á Hjarðarhag- anum. Hann lærði lögfræði, starfaði sem blaðamaður á Mogganum, varð síðar rit- stjóri Vísis og framkvæmda- stjóri Vinnuveitenda- sambandsins. Þaðan fór hann á þing og í stól for- manns Sjálfstæðisflokksins, varð fjármálaráðherra og síðar forsætisráðherra og er nú orðinn sjávarútvegsráð- herra.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.