Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Side 11
Viðtal
'=istójry
markaða þætti og draga
ályktanir af þeim.
Núna fer ekki á milli mála aö
við stöndum frammi fyrir alvar-
legum aðstæðum. Að minni
hyggju kallar það á endurmat á
öllum ákvörðunum sem við
höfum tekið og byggt á á und-
anförnum árum, að því er varð-
ar friðun svæða og notkun
veiðarfæra. Þess vegna hef ég
ákveðið að kalla til formlegs
samstarfs hagsmunaaðila út-
gerðarogsjómenn, ásamtmeð
Hafrannsóknastofnun, til þess
að meta þessi mál alveg frá
grunni og setja fram nýjar tillög-
ur sem miða að þvi að vernda
hrygningar- og uppeldisstöðv-
ar umhverfis landið. Jafnframt
tel ég nauðsynlegt að taka föst-
um tökum þann vanda sem I anlega of mikið af smáfiski og
felst í því að við veiðum hugs- I hendum hugsanlega of miklu
Núna fer ekki á milli
mála aö við stöndum
frammi fyrir alvarlegum
aðstæðum.
HAGSKÝRSLUR
Bækur um landsins gagn og nauðsynjar
V erslunarskýrslur
1990
ítarlegar
upplýsingar um
utanríkisviðskipti
íslendinga á árinu
1990. Skýrslan er
aðgengileg öllum
þeim sem vilja kynna
sér viðskipti okkar við
umheiminn. Hún er
ríflega 400 síður og
kostar 2.000 kr.
Landshagir 1991
í þessu riti er að finna
mikinn fróðleik um
mannfjölda,
atvinnuvegi, félags-
og heilbrigðismál,
menntamál,
þjóðarbúskap,
verslun o.m.fl. Ritið
er um 260 síður og
kostar 2.000 kr.
Hagstofa íslands
Skuggasundi 3 ■ Sími 91-609866
Lífskjör og
lífshættir á íslandi
Á árinu 1988 var gerð
á vegum
forsætisráðuneytisins
og Hagstofunnar
könnun á lífskjörum
og lífsháttum
íslendinga.
Niðurstöður þessarar
könnunar eru nú
komnar út í skýrslu.
Hún er 400 síður og
kostar 2.000 kr.