Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Page 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Page 30
Sigurjón Valdimarsson ritstjóri skrifar 30 VÍKINGUR RÁÐGJÖFí TRÁS BÚHYGGINDI OG VÍSINDI Þegar þjóðin ákvað um miðj- an áttunda áratuginn að sitja ein að auðæfum hafsins um- hverfis landið og reka burt út- lenda fiskimenn, átti hún fá og léleg fiskiskip á nútíma mæli- kvarða, en hún horfði björtum augum til framtíðarinnar. Hún ætlaði sér að efla fiskveiði- flota sinn og fá hámarks nýt- ingu auðlindarinnar í sjónum. Til þess að tryggja vöxt og við- gang f iskstofnanna og skynsa- mlega nýtingu þeirra fól hún Hafrannsóknastofnun að gæta lykilsins að velferð sinni. Síð- an hefur þjóðin, og þá ekki síst þeir menn sem hún hefur valið sér til forustu, sett allt sitt traust á þessa stofnun og reitt sig á hennar ráð. Hafró hefur komið sér upp miklum fjölda formúla og kenninga, sem flestar fara reyndar í bága við langa reynslu fiskimanna, því miður. Árangurinn er sorgleg- ur. Þjóðin stóð við sitt en ég £ *■ leyfi mér að álykta að ráðgjöf- in hafi brugðist.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.