Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1991, Page 49
Utan úr hcimi
skipa," sagöi Admiraí J.W.
Kime á ráöstefnu í Noregi i apríl
síðastlíönum, „nú munum viö
skoöa gæöi útgerða, viðhalds-
áætlanir og hæfni skipstjóra og
áhafnar." Um 95% flutninga-
og farþegaskipa sem til Banda-
ríkjanna koma eru undir erlend-
um fánum og um 75% af allri
olíu sem dælt er á land þar í
landi kemur frá skipum meö er-
lenda fána, Þá er betra fyrir
suma að fara að vara sig.
Skipsnafn
Lengi má deila um hvað sé
lengsta skipsnafn í heími en ef-
laust ber indverska olíuskipið
Lieutenant Rama Ragoba
Rane PVC eitt af þeim allra
lengstu. Þetta ógurlega nafn er
á 67 þúsund tonna olíuskipi en
eftir hverjum þaö er heitiö hef
ég ekki vitneskju um.
Hið ógnarlanga skips-
nafn.
VEIST ÞU
að krafan í dag er að allar vogir
og mælitæki sem notuð eru við viðskipti
skulu vera löggilt?
Er vogin þín löggilt?
Er mælirinn þinn löggiltur?
Gættu að því!
Nákvæmni, þekking, gæði
LÖGGILDINGARSTOFAN
The lcelandic Bureau of Legal Metrology
SÍÐUMÚLA13 - PÓSTHÓLF 8114 - ÍS-128 REYKJAVÍK SÍMI 91-681122