Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 25
Þegar útsendari Sjómannablaðsins Víkings var á Höfn í Hornafirði lá leiðin meðal annars í einn beitningasknranna. Þar var Magnús Einarsson að stokka npp línu, línu sem var nú búið að tjörubera Úr verbúð við höfnina á Hornafirði barst torkennileg lykt út á götu. Þar inni var Magnús Einarsson að stokka upp línu í makindum. Lyktin átti sér þá skýringu að Magnús var nýbúinn að tjörubera línuna. Hann er með tuttugu bala undirslegna fyrir sautján tonna bát. „Það handbeita fáir, því flestir bátar eru komnir með beitningavél. Þetta er bara aukavinnan mín með skólanum," segir Magnús, en hann er í vélaverðinum í Fjölbrautaskólanum. „Það þarf orðið próf á allt sem flýtur og engin undankoma." ALGENGT AÐ EIGINKONURNAR SJÁI UM AÐ STOKKA UPP Magnús segist vera í aðgerð á kvöldin á fiskmarkaðnum og stokka upp línur fyrir þá sem þurfa. I brælum er námið stundað af kappi. „Annars er orðið algengt að eiginkonurnar sjái um að stoltka upp línuna fyrir mennina meðan þeir eru á sjónum.“ Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir Magnús Einarsson var nýbúinn að tjarga línuna og var að stokka upp sautján bala. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.