Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Side 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Side 33
tekur hann við stjórninni á báðum skipum og þan- nig er siglt inn í Ósinn og til hafnar. Ekki var mikið að gera fyrir lóðsbátinn þennan bjarta og fallega dag á Höfn. Reyndar það afslapp- að að okkur var boðið í siglingu, en því miður höfðum við ekki tök á að þiggja það. Þeir Torfi og Vignir voru að dytta að bátnum og setja á hann betri „vígtennur“ til að gera hann hæfari til að sko- rða skipin af. TIL ERU BETRI LÓDSBÁTAR Aðspurðir vildu þeir ekki viðurkenna að starf þeirra væri erfitt. Mismikið væri að gera en mesta törnin verður hjá þeim upp úr áramótum, þegar loðnu- og línubátarnir koma hvaðanæva til að landa á Hornafirði. Aðspurðir sögðu Torfi og Vignir að Björn lóðs væri góður bátur, þó væru til betri bátar til slíkra verka. „Björn lóðs vantar svona 2-3 metra til viðbótar í miðjuna. Til eru betri lóðsbátar en dýrari og ekki líkur á að slíkur bátur verði keyptur til Hornafjarðar í bráð.“ Jóhanna A.H. Jóhannsdóttir Hafnsögubáturinn er nefndur eftir gömlum hafnsögumanni, Birni lóðs, sem starfaði á Hornafirði. Við óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla ogfarsceldar á nýju ári. ewQwjwef DALVÍK, SÍMI: 466 1670, FAX 466 1833, GFtÆNT NÚMER: 800 8670

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.