Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 33
tekur hann við stjórninni á báðum skipum og þan- nig er siglt inn í Ósinn og til hafnar. Ekki var mikið að gera fyrir lóðsbátinn þennan bjarta og fallega dag á Höfn. Reyndar það afslapp- að að okkur var boðið í siglingu, en því miður höfðum við ekki tök á að þiggja það. Þeir Torfi og Vignir voru að dytta að bátnum og setja á hann betri „vígtennur“ til að gera hann hæfari til að sko- rða skipin af. TIL ERU BETRI LÓDSBÁTAR Aðspurðir vildu þeir ekki viðurkenna að starf þeirra væri erfitt. Mismikið væri að gera en mesta törnin verður hjá þeim upp úr áramótum, þegar loðnu- og línubátarnir koma hvaðanæva til að landa á Hornafirði. Aðspurðir sögðu Torfi og Vignir að Björn lóðs væri góður bátur, þó væru til betri bátar til slíkra verka. „Björn lóðs vantar svona 2-3 metra til viðbótar í miðjuna. Til eru betri lóðsbátar en dýrari og ekki líkur á að slíkur bátur verði keyptur til Hornafjarðar í bráð.“ Jóhanna A.H. Jóhannsdóttir Hafnsögubáturinn er nefndur eftir gömlum hafnsögumanni, Birni lóðs, sem starfaði á Hornafirði. Við óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla ogfarsceldar á nýju ári. ewQwjwef DALVÍK, SÍMI: 466 1670, FAX 466 1833, GFtÆNT NÚMER: 800 8670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.