Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Qupperneq 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Qupperneq 43
37. þing Farmanna- og fiskimannasambands íslands var haldið í síðasta mánnði 37. þing Farmanna- og fiskimanna- sambands Islands, haldið í Reykjavík 15.-17. nóvember 1995, skorar á stjórn- völd að efla aðstoð við íslensk fiskisldp á fjarlægum miðum. Greinargerð: Það hefur sannasc að undanförnu að mikil þörf er á varðskipi og lækni á veiðisvæðum utan 200 mílna. Farmanna- og fiskimannasamband Is- lands átelur þann seinagang sem varð á að senda varðskip í Smuguna á þessu ári. UM KOMU NÝRRAR BJÖRGUNARÞYRLU 37. þing Farmanna- og fiskimanna- sambands fslands fagnar komu nýju Þingritarar björgunarþyrlunnarTF-LlF. Þyrlan hef- ur nú þegar sannað ágæti sitt og staðist þær væntingar sem gerðar voru til hennar. Þingið treystir því að stjórnvöld og Alþingi sjái svo um að rekstur þyrl- unnar verði tryggður. UM HEILBRIGDISSTOFNUN SJÓFARENDA 37. þing Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands skorar á heilbrigðis- ráðherra að beita sér fyrir því að koma á stofn heilbrigðisstofnun sjófarenda í tengslum við Borgarspítalann. Greinargerð: Hjá frændþjóðum okkar á Norðurlöndum hefur verið komið á fót heilbrigðisstofnun fyrir sjó- farendur. Verkefni slíkrar stofnunar eru meðal annars: Grunn- og símenntun, samræmd slysa- og sjúkdómsskráning, fjarskiptalæknisþjónusta, eftirlit lyfja- kista og forvarnarstörf. Ofangreind þjónusta er hugsuð fyrir íslenska sem erlenda sjómenn. Verkefni heilbrigðis- stofnunar samræmast mjög vel verkefn- um þyrlulæknis Landhelgisgæslunnar. ÞAKKLÆTI TIL ÁHAFNAR VARÐSKIPSINS ÓÐINS 37. þing FFSÍ haldið í Reykjavík kemur hér með á framfæri þakklæti til áhafnar varðskipsins Óðins, sem undan- farin tvö ár hefur sinnt eftirlits- og öryggishlutverki í Smugunni. Það er álit þingsins að áhöfn varðskipsins hafi sinnt þessu mikilvæga starfi af stakri prýði, og að nærvera hennar á svæðinu hafi stuðl- að að meiri hugarró fiskimanna og fjöl- skyldna þeirra heldur en annars hefði orðið. UM MENNTUN SKIPSTJÓRNAR- MANNA 37. þing FFSÍ skorar á menntamála- ráðherra að beita sér fyrir því að koma á breytingum í skipstjórnarnámi sam- kvæmr þeim rillögum sem þegar liggja fyrir. Mikil undirbúningsvinna hefur verið unnin á undanförnum 6-7 árum og þarf að tryggja fjárveitingu jafnhliða breyttu nárni. Greinargerð: Það liggur ljóst fyrir að skipstjórnarnámið á íslandi er langt á eftir sinni samtíð og þær breytingar sem þarf að gera jaðra við hreina byltingu. Endurskipuleggja þarf námið frá grunni og bæta inn í það þeim greinum sem nauðsynlegar eru. Til eru tillögur skóla- nefndar Stýrimannaskólans (1990), tillögur nefndar um endurskoðun sjáv- arútvegsnáms (1994), tillögur um breytingu á skipstjórnarnámi frá Dalvík (1995) og ýmis erindi um þessi mál. Tími nefndastarfa á þessum vettvangi er liðinn og tími framkvæmda löngu kominn. Lagt er til að nýtt og betra skipstjórnarnám verði hægt að hefja haustið 1996. UM ÚRSKURÐARNEFND SJÓ- MANNA OG ÚTVEGSMANNA 37. þing FFSl hvetur félagsmenn um allt land til að hika ekki við að senda úr- skurðarnefnd kæru, séu menn ósáttir við verðlagningu á sjávarfangi sínu. Greinargerð: Vitað er að margar áhafnir hafa verið þvingaðar til að gera lélega verðsamninga við útgerðir og ýmsar hótanir verið uppi ef málin fari lengra. Látið ekki hræða ykkur frá samningsbundnum rétti ykkar. Félögin og samböndin eiga að verja ykkur. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.