Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Qupperneq 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Qupperneq 56
KANNSKI EKKI SVO SLÆMT Alþjóðasiglingamálastofnunin, IMO, hefur haft í smíðum nýjar reglur um ör- yggi farþegaferja í kjölfar Estoniu- slyssins. Ekki eru allir á eitt sáttir um þær hertu kröfur sem verið er að koma á og mun dæma margar ferjur úr Ieik. Ör- yggisfulltrúi ferj uskipaútgerðarinnar Brittany Ferrys hefur bent á að mann- skaðaslys á ferjum séu, þrátt fyrir stórslysin sem hafa orðið á síðustu árum, ekki verri en í fluginu miðað við far- þegafjölda. Sagði hann að tölur fyrir árin 1990-94 um slys í Evrópu sýndu að Oryggi farþegaferja er í endurskoðun, en hvort það kemur í veg fyrir svona óhapp skal ósagt látið. mannskaðar í flugvélum IATA væru 1 á móti 2.046.283 en í ferjusiglingum væri þessi tala 1 á móti 2.126.041. ÁREKSTUR Það fórst sem betur fer enginn þegar japanska farþegaferjan Kurosaki sigldi á bryggju í Kesennuma í Japan. Um borð voru 206 farþegar en 128 þeirra slö- suðust við áreksturinn. Meira en helm- ingur farþeganna var skólakrakkar. ENN AF SJÓRÁNUM Nýlega var flutningaskipið Anna Sierra rænt á Tælandsflóa þegar 25-30 manna vopnaður hópur réðst um borð í skipið. Voru þeir vopnaðir vélbyssum og hnífum. Áhöfninni var safnað saman niðri í vélarrúmi þar sem henni var haldið í tvo sólarhringa. Þá var hún sett um borð í tvo litla báta og skilin eftir úti á rúmsjó. Búið var að mála skipið stafna á milli og skipta um nafn á því. Sáu skipverjarnir fyrrihluta nýja nafnsins á skipinu, Diagara, og hafði það verið soðið á bóg þess. Anna Sierra var á leið frá Ko Sichang í Tælandi til Manila á Filippseyjum með 12.000 tonna sykur- farm í sekkjum. Áhöfninni var bjargað af víetnömskum fiskimönnum. Ekki hefur enn tekist að hafa uppi á skipinu og hefur $100.000 verið heitið fyrir upp- Iýsingar um það. Samkvæmt upplýsing- um frá kínversku strandgæslunni hafa þeir handtekið 39 sjóræningja og náð að endurheimta þrjú skip. SMÁFRÉTTIR Nýlega var samþykkt aðild Azerbaid- jan að Alþjóðasiglingamálastofnuninni, IMO, og er það 152. ríkið sem hlýtur aðild. Samkvæmt breskri skýrslu eru 90% neyðarkalla í GMDSS-kerfmu fölsk en ekkert munstur eða ástæður sjáanleg. Fækkun varð á óhöppum kaup- skipa í Bretlandi á árinu 1994 en aftur á móti fjölgaði þeim umtalsvert meðal fiskiskipa. Ghana varð nýlega aðili að INMARSAT og er 79. ríkið sem gerist þar aðili. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.