Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Qupperneq 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Qupperneq 58
þessu mátti átta sig vel úti á hafi og halda réttu horfi þegar til sólar sást þó að ekki sæist til lands. Allt er þetta gott og blessað að vita þegar lagt er upp, en ekki er minni nauðsyn að hafa þá þekkingu á hegðun vind- anna sem lýst er skáldlega en þó nákvæmlega í Konungs- skuggsjá á þrettándu öld (kort). Tvímælalaust er þar verið að segja í réttri röð frá þeim veðrum sem ganga yfir þegar það fýrirbæri sem nú er kallað lægð nálgast úr vestri og fer austur skammt fyrir norðan staðinn. Þetta er þó fremur lýsing á vetrarstormum en sumarlægðum sem eru mun vægari. Fyrst setur austanvindur upp skýþaktan hött eftir brauttekinn höfuðbúnað gulllegrar kórónu. Þetta gæti verið blikuuppslátturinn, fýrsti fýrirboði lægðarinnar. Þá tekur landsynningur við, suðaustanáttin, æsist af harmi reiðs hugar og yglir brúnum undir fólgnum skrúfi og blæs þjóstsamlega hreytandi slefu. Hvass vindur og fastarigning er alþekkt einkenni landsynn- ings á sumrin, eins og segir í vísunni íláta hann út í landsynning.“ En þá er sunnanvindur lítur reiði násettra granna, þá skrýðist hann með skýjaðri loð- kápu og hirðir svo fýrir þeim sinn auð og yl- samlegar féhirslur og blæs harðlega svo sem með óttasamlegri vörn. Þetta er sýnilega þokusúldin úr lágum skýjum sem einkennir hlýja geirann milli hitaskila og kuldaskila. Þá Óskaveðurfyrir fólksflutningana á landsnámsöld. er komið að útsynningi, sem svo hefur heitið í allri íslandssögunni, suðvestanáttinni sbr. ljóðlínurnar hjá Grími Thomsen: útsynnings um kafalds klakka /kerling dæmd er til að flakka. Hann klökknar af harmi hugar með stórum regnélum, yglir augu yfir tárdöggu skeggi, belgir hvofta undir þykkskýjuðum hjálmi, blæs af æði með köldum regnskúr- um, leiðir fram þykkar bylgjur og brjóstmikl- ar bárur með skipgjörnum áföllum og býður öllum hafstormum að æsast með kappsam- legri reiði. Þetta er sannarlega góð lýsing á út- synningsskúrum. Því næst hryggist vestan- vindur með mikilli hviðu sak- ir ófriðar og fer í svartan ó- gleðikyrtil og dregur yfir sig gráskýjaða kápu og kastar á- kaflega öndu með harmsam- legri kviðu, situr með snerkj- anda nefi og frostanda vör- um. Þá yglir útnyrðingur heldur hvasslega brýnn, hreytir harðlega með skrap- anda hagli og leiðir fram glumrandi reiðiþrumur með ógurlegum eldingum. Slík þrumuveður eru alltíð við vesturströnd Noregs að vetr- inum í lofti sem upprunnið er á ísköldum sléttum Kanada en hefur tekið í sig raka og hitnað mikið á leiðinni yfir hafið með himinháum klökk- um. Næst leiðir norðanvindur fram dökkvan skima með glæj- anda frosti, setur á höfuð sér ískaldan hjálm yfir jökluðu skeggi. Seinast er hringnum lokað með því að landnyrðingur gustar kaldlega vindþrotnum nösum, eitlar augum undir hrímfrosnum brúnum, snerkir kinn undir kaldskýjuðu enni, hvetur hvofta með ískaldri tungu, blæs af þjósti með smuglegu rennidrifi. Það hefði ekki verið ónýtt að fá þennan þrett- MARKVISS KÆLIÞJÓNUSTA Bandf rystar Gírófrystar Plötufrystar Krapaísvélar ísvélar Sjó- og vatnskælikerfi 58 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.