Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Síða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Síða 64
Gunnvör hf. sendir sjómönnum og fiskvinnslufólki bestu kveðjur á sjómannadaginn Gunnvör hf. í safirdisimi 456-4377 Fax 456-4720 útgerð: Július Geirmundsson IS 270 Framncs IS 708 Frostmark: Þaulreyndir kælimenn Frostmark ehf. var stofnað í september 1996. Starfsmenn eru alls 10. Allt þaulreyndir kælimenn til margra ára og áratuga. Fyrirtækið er sérhæft í lausnum til kælingar og frystingar. Starfsemin byggir fyrst og fremst á lausnum á matvælasvið- inu. Einnig er Frostmark með þjónustu fyrir ýmsar rannsóknarstofnanir. Fyrsta heila starfsárið var 1997. Rekstur félags- ins skilaði hagnaði, sem verður að teljast viðunandi áfyrsta starfsári. Eins og fyrr segir hafa helstu verkefni hingað til verið tengd sjávarútvegi. Flönnun, smíði og upp- setning kæli- og frysti- kerfa, ásamt þjónustu við kerfinn. Aðaláhersla félagsins felst í lausnum sem hafa það að markmiði að auka vörugæði, bæta nýtingu vörunnar og eins að vera í forystu með lausnir sem eru orkusparandi. Fyrr- greind áhersluatriði er hægt að bæta umtalsvert með vel hönnuðu kerfi. Eins er oftast hægt að bæta þau kerfi sem eru í rekstri verulega með úttekt og í framhaldi af því, nauð- synlegum breytingum. Frostmark er umboðs- aðili fyrir flestan þann bún- að sem viðskiftavinirnir þurfa á að halda, annað framleiðir fyrirtækið sjálft eftir þörfum hvers við- skiptavinar. Viðgerðarþjónustu er boðið uppá allan sólar- hringinn enda liggur oft mikið við. Góður vara- hlutalager er til staðar í flest kæli og frystikerfi. Meðal helstu nýjunga sem boðið er uppá má nefna spíralfrysta sem fram- leiddir eru hjá Jackstone í Bretlandi. Fyrirtæki sem er leiðandi í búnaði tengdum matvælaiðnaði. Flönnun þessa frysta gerir það að verkum að vökvataþ verð- ur minna í vörunni og nýt- ing því meiri og jafnframt að orkukostnaði er haldið í 64 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUB

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.