Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Side 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Side 65
AISL Wpl Umbúðamiðlun ehf. lágmarki. Félagið framleiðir tæki til kaelingar á vatni eða sjó. Með auknum kröfum er víða orðin þörf á að kæla aflann strax og hann kemur í mót- töku skipanna. Ekki er síst þörf á þessum búnaði eftir að íslenskir útgerðarmenn fóru að sækja á fjarlæg mið þar sem bæði lofthiti og sjávarhiti er hærri en þekkist á Islandsmiðum. Kæling á vatni til íshúðunar á unninni vöru gefur betri íshúðun og hitun vörunnar er í lágmarki. Sala á ísvélum og ísverk- smiðjum, sem við teljum þær hagkvæmustu orkulega séð á markaðnum sem boð- ið er uppá í dag. Þetta bygg- ir á nýrri hönnun sem meðal annars gerir kleift að keyra þær á einstaklega háum bakþrýstingi, eðan9ooC. sem er helmingi hærra hita- stig en þekkst hefur hingað til. Ýmsar fleiri nýjungar eru á döfinni sem ekki er tímabært að fjalla um en forsvars- menn Frostmarks fullyrða að þar sé einnig á ferðinni bún- aður sem hannaður er með tilliti til hagkvæmni [ rekstri, stofnkostnaði og með tilliti til hámarks nýtingar vörunnar. Raytheon Electronics Standard Radio Aytghelm Apelco [VKT^PO^T ^KAUO R.SIGMUNDSSON ni n KELVIN HUGHES SODENA SAGEM ^^Í.ICREL Cdiek é GflRMIN Nobeltec' CAN PinPgint ESm Fiskislóð 84 • Pósthólf 828 • 121 Reykjavik • Sími: 520 0000 • Fax: 520 0020 ► Verslanir. Til hvaða hafnarskal haldið? Austfjarðamarkaðurinn hf. Fiskmarkaður, löndunarþjónusta, skipaafgreiðsla, OLÍS. S. 475-1377,475-1315, 893-1156. Fax. 475-1303 Hs. Hermann, Þóra 475-1115. Óskar 842-0307, hs. 475-1566 ► Vöruflutningabíla daglega. ► Landtengingu ► ► ► ► ► Köfunarþjónusta. Leigubíla. Kranabíla m/blökk. Landsbanka. Strandferðaskip tvisvar í viku til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Netaverkstæði. Rafeindavirkja/rafvirkja. íssölu, Þar sem ísnum er blásið um borð. Apótek. 1 skipsferð í viku beint út. Sundlaug. fyrir gáma og skip. ► Alhliða viðhaldsþjónustu. * Hótel með fyrsta flokks gistiaðstöðu, mat, bar og diskótek. ► Flugvöll. ► Rútuferðir á Egilsstaði, alla virka daga. ► Hafnarvog fyrir 60 tonn. ► Allar oíuvörur. Hafnarvörður er til þjónustu reiðubúinn allan sólarhringinn og mun leitast við að greiða leið þína í landi. FÁSKRÚDSFJARÐARHÖFIU Hafnarvörður hefur síma 475 1323 - BETRI HÖFN Á AUSTFJÖRÐUM heimasíma 475 1401, fax 475 1459 SjÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR 65

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.