Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Page 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Page 68
Happdrætti DAS: Þeir fiska sem róa sem slíkur fjöldi útdrátta er í Áramót Happdrættis D.A.S. eru ávallt í maí á hverju ári og fór fyrsti útdráttur ársins fram þann 14. maí. Áhersla var nú lögð á málefnið og hvert hagn- aðurinn rinni. Auk þess var megnið keypt af upplagi geisladisksins sem hljómsveit- in Stuðmenn ásamt karlakórn- um Fóstbræðrum gaf út fyrir stuttu og fá allir þeir sem eiga og kaupa miða í Happdrætti D.A.S. slíkan disk. Diskurinn hefur fengið afar góða dóma enda var mikið lagt upp úr því svo hljómgæðin yrðu sem best. Salan fór vel á stað og hefur töluverð aukning náðst í sölu miða en eins og flestir vita hafa flokkhappdrættin átt í vök að verjast vegna samkeppni m.a. frá spilakössum og Lottó. Mikið var um að fólk hefði ekki hugmynd um að Happdrætti D.A.S. dragi 4 sinnum í mán- uði og það fyrir aðeins 700 kr. en þetta er þriðja starfsárið boði eða 48 útdrættir á einu ári. í raun kostar því hver út- dráttur 175 kr. en auk þess er hægt að tvöfalda miðann og þá er t.d. aðalvinningur að upphæð 4 milljónir og aðal- vinningur í lok ársins 40 millj- ónir. Allt skattfrjálsir vinningar. Einstæð tveggja barna móð- ir á Akureyri var svo heppin að fá 20 milljóna aðalvinning nú 30. apríl síðastliðnn en hún átti einfaldan miða sem hún keypti fyrir ári síðan. Ef hún hefði átt tvöfaldan miða þá hefði upp- hæðin hljómað upp á iaðeinsí 40 milljónir. Eins og áður sagði var málefninu gerð góð skil í öllum aug- lýsingum og áherslan lögð á að auka á- huga sjómanna á að kaupa sér miða í sínu „eigin“ happdrætti sem Happdrætti D.A.S. er. Send voru út nokkur þúsund á- skorunnarbréf ásamt upplýsingum um vinninga og dráttar- daga ofl. En það verður að segjast að sjómenn brugðust al- gerlega. Þetta er svipað og fáir fót- boltaunnendur keyptu sér miða í Getraunum sem þýddi að þær væru ekki svipur hjá sjón. Þetta er undarlegt því afar auðvelt er að endurnýja með greiðslukortum og því engin hætta á að tapa af vinn- ingi og einnig sé horft til þess að Happdrætti D.A.S. stendur fyrir happdrætti dvalarheimila aldraðra sjómanna. Hvar er samstaðan? Ef áhugi sjó- manna er ekki meiri en raun ber vitni hvernig geta þeir ætl- ast til að aðrir styrki þá upp- byggingu á dvalarheimilum sjómanna ef þeir hugsa ekki betur um sitt eigið happdrætti sem Happdrætti D.A.S. er. Uppbyggingu þeirra heimila sem Happdrætti D.A.S. hefur stutt svo dyggilega við er hvergi nærri lokið því öldruð- um einstaklingum á eftir að fjölga í framtíðinni. Minna má á að í 25 ár var 40% af hagnaði Happdrættis D.A.S. varið í Byggingarsjóð aldraða sem lagði fjármagn í uppbyggingu dvalarheimila út um land allt. Þegar harðna fór á dalnum var fjármagninu beint alfarið við uppbyggingu á Hrafnistuheim- ilunum í Reykjavík og Hafnar- firði. Ef sjómenn taka sig taki og kaupa sér miða þá efla þeir þessa uppbyggingu og þá hugsanlega verður fjármagni VANHIRÐA UMBUÐA MENGAR MATVÆLI! Markaðskör má eingöngu nota undir afurðir fiskmarkaðanna. Öll önnur notkun er stranglega bönnuð og varðar sektum. Umbúðum skal skila hreinum á næsta fiskmarkað. ÍÉB* 157(0 Umbúðamiðlun ehf. Fornubúðum 1, Pósthólf 470, 222 Hafnarfjörður, Sími: 555 6677, GSM: 898 2407 Fax: 555 6678. Netfang: umbud@isgatt.is KEMHYDRO - salan Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík Sími: 551 2521 • Fax: 551 2075 Gufukatlar frá Bretlandi Allar gerðir LE/TIÐ T/LBOÐA 68 Sjómannablaðið VIkingub

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.