Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Page 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Page 15
Björn Jóhannsson, 1. stýrímaður og afleysingaskipstjóri á Bessa ÍS, býr í sjómannafélagsíbúð í Reykjavík meðan námskeiðin vara. Hann lauk Vélskólanum árið 1979 og Stýrimannaskólanum árið 1989. Þrátt fyrir að aðeins tíu ár séu liðin frá því hann lauk námi hefur margt nýtt verið tekið upp í fjarskiptatækninni. G a rn ana „Námskeiðið er gagnlegt og nauðsynlegt til að uppfylla þær skyldur sem okkur eru settar. Þó það séu aðeins tíu ár síðan ég lauk skólanum læri ég margt nýtt því tækniþróunin er svo ör,“ segir Björn Jóhanns- son, 1. stýrimaður og afleys- ingaskipstjóri á Bessa ÍS. Björn hefur verið á eldri og nýrri Bessa frá árinu 1973. Út- gerðin greiðir fyrir námskeiðið og dagpeninga. Fyrri vikuna bjó Björn hjá vandamönnum í Reykjavík en siðari vikuna býr hann í íbúð Pað er oft fjörugt spjallið í kaffitímanum í frímínútunum en auðvitað erum við stilltir í tíma. VÉLBÚNAÐUR • VARAHLUTIR SMIÐJUVEGUR 28, Pósthólf 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806 VERÐ UAGSTÆTT MDvélar hf. Vinsamlega leitið tilboða! sem Bylgjan á í Reykjavík. „Það er líka gaman að koma í skólann á ný og hitta aðra skipstjóra. Suma hafði ég aldrei séð áður en margoft talað við útá sjó. Það er oft fjörugt spjallið í kaffitímanum í frímín- útunum en auðvitað erum við stilltir í tíma. Og til þess að hug- hreysta félaga minn Hörð, vil ég benda á að það er búið að opna Þórskaffi aftur. Kannski höldum við lokahófið þar,“ segir Björn hlæjandi og Hörður hlær með honum. ■ DIESELVELAR • TURBINUR UBISHI AÐAL- OG HJÁLPARVÉLAR MIKIÐ ÚPVAL SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 15

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.