Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Qupperneq 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Qupperneq 21
nttln ht kúmi Gömul skip - Nei takK Risaolíuskip sem ná 25 ára aldri verða óvinsæl á flutningsmarkaði. Þetta skip var smíðað 1976 og er eitt 140 skipa sem erfitt verður að fá verkefni fyrir eftir aldamót. Gera má ráð fyrir að mörg olíuskip muni verða hrakin af markaðnum í kjölfar ákvörð- unar VELA sem er stærsti ■eigutaki olíuskipa í Saudi Arabíu. VELA, sem annast flut- oing á um 36 milljónum tonna af jarðolíu árlega, hefur gefið út að það muni ekki taka á leigu tankskip sem orðin eru eldri en 25 ára. Sérfræðingar telja að fram til ársins 2001 muni meira en 140 risaolíuskip ná 25 ára aldurstakmarkinu og því dæmast úr leik á flutningum fyrir stærsta flutningsaðila frá Saudi Arabíu. Má því gera ráð fyrir að pantanir á nýjum risaolíuskipum fari að berast skipasmíðastöðvum um allan heim. ■ Dauðsföll á sjó Nýlegar niðurstöður könn- unar sem gerð var á dauðsföll- um um borð í skipum skráðum í Bretlandi, Singapúr og Hong Kong og spannar 15 ár hefur leitt í Ijós að mun fleiri Asíu- búar láta lífið á sjó en breskir. Meðal Asíulandanna voru vin- nuslys og sjóslys tíðari orsök dauðsfalla en á breskum skipum og það átti einnig við um sjálfsmorð og óþekkt hvörf einstaklinga í hafi. Breskir sjó- menn létust frekar úr hjarta og æðasjúkdómum auk maga sjúkdómum. Meðal Bretanna létust 44% úr veikindum á móti 29 og 22% hinna ríkjanna. ■ Estonia Ekki virðast öll mál úti varð- andi Estonia slysið. Alþjóða- samtök flutningaverkamanna ITF hefur krafist þess að fram fari ný rannsókn á Estonia slysinu en skoðun þeirra á opinberu skýrslunni er sú að hún sé ófullnægjandi. Segja þeir að rannsóknin beri pól- itískan keim sem hefur meiri áhyggjur af að friðþægja fjár- festara en að finna þær að- stæður sem sköpuðust í kjölfar slyssins. ■ Netföng ritstjóra: selsvor@ vortex.is & sme@ vortex.is SjÖMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.