Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Qupperneq 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Qupperneq 31
Fá ný skip hafa bæst í flota nótaveiðiskipa undanfarna áratugi, en nokkur gómul skip hafa verið keypt erlendis frá. Hins vegar er leitun að nótaskipi sem ekki er búið ao breyta með einhverjum hætti Úreltur floti vegna laga um úreldingu Guðlaugur Jónsson formaður öldunnar og skipstjóri á hinu nýja nótaskipi Óla í Sandgerði segir að við höfum lengi verið á eftir þróuninni varðandi nótaskipin. >,Það er vegna þess að við miðum veiðarnar við allt aðra verðmætamyndun heldur en frar, Norð- menn og Skotar. Við erum að fiska miklu verð- minni afurðir en þeir hafa gert undanfarin ár. Hjá þeim eru útgerðir yfirleitt ekki einnig í fiskverkun eða bræðslum. Mín skoð- un er sú að ein aðalástæða þess að við höfum dregist aftur úr með nótaveiðiflotann sé sú að afla- verðmæti okkar skipa hafi verið allt of lítið yfir árið. Einnig hafa þessar úreldingarreglur sem hér hafa gilt haft sitt að segja í þessu,“ sagði Guðlaugur. Björgvin Ólafssson sem rekur fyrirtækið B.P. skip segir allflesta nótabáta okkar vera illilega úrelta.„Þá bætir það ekki úr skák að menn hafa verið að kaupa gömul skip erlend- is frá á yfirverði. Menn vilja fá skipin strax og borga hátt verð íyrir skip ef þeir fá þau helst í gær. Allflest þessara skipa eru langt frá vænt- ingum og menn eru jafnvel að kaupa 20 til 25 ára gömul skip á verði sem nemur 60 til 70 prósent af verði á nýsmíði. Ég er þeirrar skoðunar að þetta sé stjórnvöldum að kenna. Með boðum og bönnum hefur verið haldið í menn að endurnýja skip sín með eðlilegum hætti. f staðinn er verið að byggja utan um gömlu skipin sem hlýtur að vera dýrara en smíða ný. Eftir svona endurbyggingu eru SjóMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.