Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2000, Síða 35
biðu þess að farmur fáist. Menn eru farnir að hafa áhyggjur af
þessu ástandi þótt ekki séu teikn á lofti um kreppu í útgerð skipa af
þessari stærð enn sem komið er.
Skipsskaði
í endaðan júní bjargaði áhöfn danska flutningaskipsins Thor
Alice, sem er 1200 tonn að stærð, 19 manna áhöfn af nýju þýsku
gámaskipi sem var í sinni jómfrúarferð. Skipin tvö lentu í útjaðri
fellibylsins Kirogi í Kyrrahafinu austur af Fillippseyjum. Gámaskipið,
Southern Amalia 2, var komin með 45° slagsíðu þegar danska
skipið kom á vettvang en skipið hafði verið búið tveimur krönum
Spáð er að ekki sé langt í risagámaskip sem mun geta flutt sama
magn gáma og þessi tvö gámaskip gera í dag.
er nú engin smásmíði en skrokkur slíkra skipaverður um 400
metra að lengd, um 60 metra breið og með djúpristu upp á 14,7
metra. Gámagetan er 12500 TEU og þar af 750 frystigámar.
Ganghraðinn er áætlaður 25 hnútar. Þessi skip eru nærri tvisvar
sinnum stærri en þau stærstu gámaskip sem sigla nú um heims-
höfnin en þessi stærð af skipum munu komast í gegnum Súez-
Risaolíuskip eru farin að bíða í kippum eftir förmum í Persafióa
skurð og geta lagst að helstu gámahöfnum heims. Það er að sögn
Lloyd’s manna aðeins tímaspursmál hvenær slík skip verða smíð-
uð. Gerðar hafa verið margvíslegar greiningar á gámaskipum fram-
tíðarinnar og er talið að ekki sé raunhæft að smíða stærri gámaskip
en sem geta borið um 18000 TEU þar sem stærri
skip kæmust ekki um Malacca sund.
Sjötta stærsta snekkja heims Limitless er jafnframt stærsta
snekkja skráð í Bandaríkjunum
sem höfðu brotnað af þegar skipið fékk á sig brotsjó. Annar kran-
inn féll fyrir borð en hinn féll inn á skipið og gerði gat á það með
þeim afleiðingum að leki kom að því.
Spilavítisskipin
í síðasta blaði var sagt frá smíðum á fjörutíu spilavítisskipum í
Kína en nú bendir allt til þess að ekkert verði úr smíðum þessa
skipa. Hjónin James Ryan og Colleen Kelly sem stóðu á bak við
þetta ævintýri voru nýlega dæmd í tveggja og þriggja ára fangelsi
fyrir fjárdrátt og fjársvik fyrir bandarískum dómstólum. Þar fóru því
mörg störf í vaskinn. ■
Stærri gámakranar
Þegar nýju skip Eimskipafélagsins koma í rekstur
þarf að stækka gámakranann Jaka til að hann nái
yfir alla breidd nýju skipanna en þetta er eitt af því
sem fylgir þegar gámaskipin fara stækkandi. Ný-
lega var tekinn í notkun stærsti gámakrani í heimi á
Hanjin hafnarsvæðinu í Oakland í Bandaríkjunum.
Athafnasvæðið spannar einungis um 480 þúsund
fermetra og er þessi nýji krani ein 1600 tonn að
þyngd. Á hann að ná út í 65 metra sem gerir hon-
um kleyft að losa og lesta gámaskip með 23 gáma-
breiddir en engin slík skip eru þegar til sem hafa
svo marga gáma í breidd. Kanarnir ætla bara að
vera tilbúnir þegar stóru skipin fara að renna út úr
skipasmíðastöðvunum því það getur haft gífurlegar
afleiðingar að missa viðskipti við slík risagámaskip.
Olíuflutningar
Mikil niðursveifla er um þessar mundir á olíuflutn-
ingum. í Persaflóa fjölgar risaolíuskipum (VLCC)
sem bíða eftir förmum og var gert ráð fyrir að um
síðustu mánaðarmót yrðu skipin orðin yfir 50 sem
Önnumst allar raflagnir og viðgerðir á bátum, skipum og
verksmiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg
tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki.
Segull hf. Fiskislóð 2 til 8. Sími: 551 3099 Fax: 552 6282
Sjómannablaðið Víkingur - 35