Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2000, Side 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2000, Side 49
Meira í þinn hlut? Núna ert það þú sem ákveður! Þú þarft ekki að hugsa þig um tvisvar. Viðbótarsparnaður í séreignarsjóð færir þér umtalsverða kjarabót. Á móti 4% framlagi þínu færðu 0,4% mótframlag sem þér myndi ekki hlotnast að öðrum kosti. Sparnaðurinn kemur lítið við ráðstöfunartekjurnar. Framlag þitt dregst frá launum áður en tekjuskattur er reiknaður. Með því að greiða viðbótarsparnað í Séreignardeild Lífeyrissjóðs sjómanna tryggirðu þér séreign á traustum grunni. Fylgt er framsækinni fjárfestingarstefnu og heimildir til hlutabréfakaupa nýttar til fulls. Þannig eru 50% fjárfestinga í hlutabréfum og stefnt að hárri ávöxtun. Séreignardeild Lífeyrissjóðs sjómanna veitir þér alla kosti viðbótarsparnaðar. • Mótframlag launagreiðanda • Iðgjald frádráttarbært frá tekjuskattsstofni • Inneign fjármagnstekju- og eignarskattsfrj áls • Séreign sem erfist Sércignardeild Lífeyrissjóös sjómanna er í vörslu Kaupþings hf. Haföu samband viö ráögjafa Kaupþings i síma 515 1610. Lífeyrissjóður sjómanna KAUPÞING

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.