Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2000, Qupperneq 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2000, Qupperneq 34
Elsti kvennskipstjóri heims Rússneski skipstjórinn Anna Ivanovna Schetinina er líklegast fyrsti kvennskipstjóri tuttugustu aldarinnar. Hún fæddist árið 1908 og hóf sinn sjómennskuferil 1930. Hún varð fljótt skipstjóri eða 1935 og var þá í siglingum milli Rússlands, Bandaríkjanna og Kanada. Seinna varð hún yfirkennari og skólastjóri Stýrimanna- skólans í St. Petersburg og Vladivostok. Hún hefur einnig skrifað fjölda bóka um sigiingafræði og sjómennsku. Á 90 ára afmæli hennar fyrir tveimur árum fékk hún kveðjur frá aðalritara IMO Willi- am A. O’Neill þar sem hann sagði að í fáum stéttum væru karl- menn eins mikið ráðandi og sjómannastéttinni en Anna Ivanovna hefði sannað að konur gætu náð langt í þessari stétt. Hún hefði verið starfandi í yfir 50 ár sem skiþstjóri og væri þvf góð fyrirmynd Fyrsti kvennskipstjóri A.P. Maller, Michele de Linde Gladwin annarra kvenna sem hygðust leggja sjómennskuna fyrir sig. hugbúnaðarfyrirtækisins Oracle og er hún önnur tveggja sem hann á. Ganghraði snekkjunnar sem er 72 metra löng eða álíka og skip Samherja, Akureyrin, eru litlar 30 mílur. Hún er notuð sem fylgdar- skip fyrir keppnisskútu Larrys, Sayonara, en auk þess að vera þúin fullkomnum tölvubúnaði þá hefur verið komið fyrir körfuboltavelli um borð. 35 Sokar Síðasta snekkjan sem ég mun fjalla um er í eigu Mohammed al- Fayed eiganda Harrods í London. Þar eyddu Dodi og Díana prinsessa síðustu viku sinni áður er þau létust í bílslysinu. Þar um borð mun vera stór minningarskjöldur um þau. Hún er jafn löng og skuttogarinn Pétur Jónsson eða um 64 metrar. Eftir að hafa lesið sér til um snekkjur þá virðist vera álitlegur markaður fyrir slík skip og því ættu útgerðarmenn skuttogara að hugleiða hvort ekki sé ráð að snúa sér að nýjum markaði og breyta skipum sínum í glæsilegar snekkjur fyrir milljónera heimsins sem ekki vita aura sinna tal. Danskur kvenskipstjóri Það er því við hæfi að segja frá fyrsta kvenskipstjóra hjá risanum A.P. Moller. Það var hin 35 ára danska Michele de Linde Gladwin frá Grená sem varð fyrst kvenna til að hljóta skipstjórastarf hjá út- gerðinni en hún tók við skipstjórn á gámaskipinu Charlotte Mærsk fyrr á þessu ári. Hjá skipafélaginu, sem er það stærsta í heimi, starfa 39 konur sem skipstjórnarmenn. Michele er sjómennskan í Gamlir skipsfélagar Nú hefur verið opnuð heimasíða sem er ætluð til þess að leita uppi skipsfélaga. Slóðin er www.shipmatesworld.com en þar geta menn skráð sig og ef einhverjir eru að leita að ykkur þá er þetra að vera búinn að skrá sig þarna. Einnig er stefnt að því að á þessum síðum verði hægt að leita að störfum til sjós. Hér getur að líta skemmtisnekkju sem er ekki ólík skuttogara í útliti og því ekki fjarri lagi að breyta skuttogurum í snekkjur fyrir millana. blóð borin því faðir hennar er skipstjóri hjá sömu útgerð en er um það bil að fara á eftirlaun. Kærasti hennar til 13 ára, Peter Morten- sen, var fyrr á þessu ári hækkaður í stöðu yfirvélastjóra hjá A.P. Moller þar sem hann stjórnar vélarúmi með átta vélstjórum. Parið hefur í gegnum árin siglt saman á fjölda skipa og vonast til að svo verði einnig í framtíðinni þvi þá verði auðveldara að skipuleggja fríin saman. Það er því Ijóst hver stjórnar á þessu heimili. Fimm ára prísund Yfirstýrimaður af farþegaferjunni Iris Moana var nýlega látinn laus eftir að hafa verið fangi Tamíla í fimm ár. SkæruliðarTamíla rændu ferjunni undan norðurströnd Sri Lanka en sjö manna áhöfn var á henni. Ekki fer sögum um fjölda farþega en þeim var sleppt skömmu eftir ránið ásamt þremur skip- verjum en skipstjóranum, ásamt öðrum skipverja, var sleppt þremur mánuðum síðar. Enn eru tveir skipverjar i haldi skæruliðanna og vinnur Rauði Krossinn að því að fá þá lausa. Skoðun og viðgerðir Einnig skoðun og viðgerð bjargbúninga Gúmmíbátaþjónustan Eyjasióð 9, Örfirisey sími 551: 4010 Fax: 562 4010 Risa gámaskip Áður hefur verið sagt frá áætlunum um bygg- ingu stórra gámaskiþa en Lloyd’s register hefur kynnt nýja kynslóð gámaskipa sem menn kalla Ultra Large Container Ship (ULCS). Herlegheitir ► 34 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.