Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2001, Qupperneq 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2001, Qupperneq 47
eru Lilbúin lil brottfarar. Þetta kemur þá einnig niður á komum til hafna. Erfiðleikar í skemmtiskipageiranum Það er ekki laust við að allt hafi farið til helvítis þegar árás- irnar voru gerðar á New York þann 11. september s.l. Skemmtiferðaskipaiðnaðurinn hefur lítið verið í sviðsljósinu því allra athygli hefur beinst að fluginu. Þegar hryðjuverkamenn réðust gegn skemmtiferðaskipinu Achille Lauro árið 1985 féllu ekki fjármálamarkaðir eins og gerðust nú. En það eru fleiri sem þjást en flugfélögin því útgerðir skemmtiferðaskipa hafa orðið illa úti í kjölfarið. Bandaríska strandgæslan fór strax daginn eft- ir um borð í eitt skemmtiferðaskip sem statt var um 20 rnilur undan Miami og handtók einn farþega eftir ábendingum frá á- höfn skipsins. Mikill ótti greip um sig í þessu iðnaði líkt og í fluginu. Mörg skipafélaganna urðu að fella niður fjölda ferða þar sem allt flug lá niðri og það var erfitt mörgum skipafélög- um. Strax kom til uppsagna, meira að segja áður en flugfélögin tilkynntu urn slíkt en það vakti þó ekki áhuga frétlastofa um heiminn. Þar misstu því margir sjómenn vinnu sína vegna hryðjuverkanna. Óttast fyrirtækin að bókanir fyrir 2002 verði í lágmarki og að enn verði að draga saman seglin. í siðustu viku nóvember var meðal annars tilkynnt um samruna tveggja af Það hiykhti í stoðum skemmtisiglínga eftir atbwðina 11 september s.L. stærstu risurn skemmtiferðaskipaútgerða, P6a:0 skipafélagsins, sem rneðal annars á Oriana, og Royal Caribbean Cruises, sem er eigandi s.s. Norway. Ekki er búist við að breytingar verði á nöfnum þessara frægu skipa þrátt fyrir samrunann. Álfamærin Sextug hjón sem voru búin að vera gift í 25 héldu upp á þetta með góðum mat og víni. Sem þau sitja að snæðingi birt- ist allt í einu álfamær sem kveðst ætla að gefa þeim eina ósk hvoru urn sig í tilefni þessara tímamóta. Konan varð fyrri til og óskaði sér heimsreisu. Álfamæri sveiflaði staf sínu og puff... konan var komin með farseðla í hendur. Nú var komið að karlinum og eftir nokkra umhugsun óskaði hann þess að eiga 30 árum yngri konu. Álfamærin sveiflaði staf sínum og puff... maðurinn varð samstundis orðinn níræður. Nýir málshættir Heima er best í hófi. Oft veldur lítill stóll þungum rassi. Oft er bankalán ólán í láni. Flestar gleðikonur hafa í sig og á. Oft láta bensínafgreiðslumenn dæluna ganga. Betri eru kynórar en tenórar. Margur bóndinn dregur dilk á eflir sér. Betra er að sofa hjá en silja hjá. Oft fara honunar á bak við rnenn. Margri nunnu er ábótavant. Oft hrekkur bruggarinn í kút. Víða er þvottur brotinn. Oft fara bændur út um þúfur. Til þess eru vítin að skora úr þeim. Margur briddspilarinn lætur slag slanda. Úr Egilsbók Út er komin bók með kveðskap hins kunna hagyrðings Egils Jónassonar frá Húsavík og eru þar margar hnyttnar vísur. Hér eru nokkur sýnishorn. Eitt sinn kom Egill inn á símstöð þar sem ein stúlkan varpaði til hans tveim hendingum sem hann botnaði á augabragði: Því er ég svona þykk að framan, og þó svoföl á ltinn? Þú hefur verið að gera gaman og gamninu slegið inn. Á undan Agli á götu gekk þrýstin kona: Augun komast hæst að hné, hærra er margs að vona. Hvernig ætli kýrin sé, fyrst kálfarnir eru svona? Bóndi einn kvaðst vera orðinn bilaður í fótum en taldi sig þó enn geta setið hest: Næstum virðist bóndi búinn, blómaskeið á enda liðið. Segist orðinn fótafúinn, en finnst hann ennþá geta riðið. Gist hjá greiðugum vini: Skrýtilegt er lífið og skemmtilegt á stundum, þó skuldir séu reiknaðar í dollurum og pundum. En, - óvanalegt nokkuð, að ekki þurfti borgun, ákavíti í gærkveldi, en koníak í morgun. í rannsókn: Læknirinn þreifaði báða endana í af áhuga, natni og list. Ég blessa hann síðan, og það er aðeins af því, að hann þreifaði upp í mig fyrst. Sjómannablaðið Víkingur - 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.