Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2001, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2001, Blaðsíða 55
loft upp og rúmlega 300 manns fórust, en Henry Morgan slapp lifandi. Spánverjar gabbaðir Árið 1669 fór Morgan með flotann lil fanga á strandlönd í Venezuela. Skammt frá strandvirkjum Maracaiborgar lágu þrjú voldug spönsk herskip og biðu. Fyr- ir innan á leginum var floti Morgans. Spænsku herskipin ásamt strandvirkjun- um áttu að gereyða flotanum. Maracai- bosvæðið var Spánverjum tnjög dýrmætt og nú var tækifærið komið, floti sjóræn- ingjanna sem hafði farið rænandi og ruplandi utn lendur Spánverja yrði nú endanlega afgreiddur. Fyrr eða síðar myndu þeir reyna að losna úr gildrunni. Spánverjarnir biðu. Menn Morgans voru ekki aðgerðarlausir. Unnið var af kappi við að útbúa „eldskip”. Gervifallbyssur voru settar upp, úr dúkkum og gömlum fötum voru gerðir „sjóræningjar”. Á dekki voru „sjóræningjarnir” staðsetlir á rétta staði, flestar fylltar af biki og púð- urtunnum. í dögun sigldi eldskipið í átt til herskipanna og sprakk í loft upp á réttu augnabliki og varð eitt eldhaf. Spánverjarnir höfðu látið gabbast og í snörpum bardaga voru tvo herskip eyðilögð - en eitt komst undan. Þannig slapp Morgan úr herkvínni nteð mikinn ránsfeng til Port Royal. Hann var þekkt- ur um alll Karíbahaf fyrir kænsku og dirfsku. Á Jamaica fékk hann ákúrur frá landstjóra en fékk síðan enn leyfi til þess að ráðast á spænsk skip, deila herfangi og sjá um birgðastaði. Einnig var hann gerður að æðsta yfirmanni stríðsskipa á Jamaica. Ráðist á Panamaborg Árásin á Panamaborg er hámarkið á ferli Henrys Morgan, sem oft hefur verið kallaður konungur sjóræningjanna. Þá hafi hann komið frant sem mikill foringi, sýnt fádæma kjark, harðfengi og snilli. Ekki eru allir sammála. Þá hafði hann gerst sekur uin fádæma grimmd og svik við félagana. Samkomulag var milli Eng- lands og Spánar (1670) unt að réttindi og landsvæði viðkomandi ríkja skyldu virt. Enskir hættu árásum á spænskar borgir í Vesturheimi ef spænskir viður- kenndu yfirráð Englands á enskurn ný- lendum í Vestur-lndíum. Morgan hafði lýsl þvi yfir að hann ætlaði að ráðast á Panamaborg. Hún var á Kyrrahafsströnd Panarna og ríkasta borgin í nýlendum Spánverja. Morgan dró að um 2000 manna hörkulið vel vopnað. Slrax og komið var á land í Panarna hófust erfið- leikarnir. Þeir urðu að brjótast í gegnum þéttan frumskóg þar sem indíánarnir sátu fyrir þeim og létu rigna yfir þá spjótum og örvurn áður en þeir hurfu inn í dinnnan frumskóginn. Erfitt var að verjast og margir féllu. Á fjórða degi urðu þeir matarlausir. Þeir höfðu tekið lítið af vistum með sér, því að þeir reikn- uðu með því að geta lifað á landinu. Spánverjar höfðu njósnir af ferðinni og létu spilla öllu sem að gagni gat kornið fyrir þá á leiðinni. Svo aðþrengdir voru Morgansmenn að þeir tóku leðrið úr beltum og skófatnaði suðu það, stöpp- uðu í kássu og átu. Látlausar rigningar bættust við og gerðu ferðina svo erfiða að hún virtist vonlaus og margir vildu snúa við. Samt var haldið áfram og á ní- unda degi komust þeir til Panamaborgar (í jan. 1671). Þeim hafði fækkað og voru um 1.400 talsins. Spánverjar biðu eftir þeim fyrir utan borgina. Þar fóru velbún- ar riddaraliðs- og fótgönguliðasveitir. Við lá að menn Morgans örvæntu við að sjá svo rnikið og glæst lið - en þeir vissu að ekki varð aftur snúið, svo þeir réðust þegar til atlögu. Spánverjarnir voru sig- urvissir - ræningjarnir vissu heldur ekki urn Ieynivopnið. -Hjörð villtra nauta réð- Rdii á svörlu fólki frá Afriku til eyja Karabíahafsins ogAmeríku er einn Ijótasti bletturinn i sögu hvíta mannsins Sjómannablaðið Víkingur - 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.