Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Side 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Side 65
(771 ísmar vel tekið á Sjávarútvegssýningunni ajur Ragnar Grimsson forseti staldraði við á bás Ismar og hér útskýrirjón Tiyggvi Helgason framkvæmdastjóri tækjabúnað upp á. sem fyrirtækið býð- Bás ísmar á nýafstaðinni sjávarútvegs- sýningu var fjölsóttur, enda margt að sjá og sýndi fyrirtækið markverðar nýjungar fyrir nútíma fiskiskip. ísmar sýndi tækjalínu frá JRC og greinilegt er að JRC merkið er í mikilli sókn enda með afburða markaðshlut- deild á heimsvísu og fyrirtækið þekkt fyrir framleiðslu vandaðra tækja. Segir það sína sögu um áhuga markaðarins á JRC tækjunum að í framhaldi af sýning- unni seldi ísrnar JRC búnað og raunar öll siglinga og fiskileitartæki í tvo báta sem eru í smíðum fyrir Ós hf. í Bolungarvík. Ennfremur hefur Ú.A. nýverið fest kaup á tveim stórum JRC S-band ratsjám fyrir Kaldbak og Harðbak auk GPS kompása fyrir öll sin skip. Hér er um að ræða mjög fullkomnar S-band ratsjár með 29” skjá. Á sýningunni bauð ísmar sérstakt sýn- ingarverð á JRC GPS kompásum og hafði jafn lágt verð ekki þekkst á slíkurn bún- aði áður. i framhaldinu hefur talsverður kippur kornið í sölu JRC GPS kompása sem hafa reynst mjög vel eins og önnur JRC tæki. Frá undirritun samninga um tækjapakka fyrir tvo nýja bátafyrir Ös hf. Bolungarvík. Sjómannablaðið Víkingur - 65 Þjónustusíður

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.