Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Blaðsíða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Blaðsíða 65
(771 ísmar vel tekið á Sjávarútvegssýningunni ajur Ragnar Grimsson forseti staldraði við á bás Ismar og hér útskýrirjón Tiyggvi Helgason framkvæmdastjóri tækjabúnað upp á. sem fyrirtækið býð- Bás ísmar á nýafstaðinni sjávarútvegs- sýningu var fjölsóttur, enda margt að sjá og sýndi fyrirtækið markverðar nýjungar fyrir nútíma fiskiskip. ísmar sýndi tækjalínu frá JRC og greinilegt er að JRC merkið er í mikilli sókn enda með afburða markaðshlut- deild á heimsvísu og fyrirtækið þekkt fyrir framleiðslu vandaðra tækja. Segir það sína sögu um áhuga markaðarins á JRC tækjunum að í framhaldi af sýning- unni seldi ísrnar JRC búnað og raunar öll siglinga og fiskileitartæki í tvo báta sem eru í smíðum fyrir Ós hf. í Bolungarvík. Ennfremur hefur Ú.A. nýverið fest kaup á tveim stórum JRC S-band ratsjám fyrir Kaldbak og Harðbak auk GPS kompása fyrir öll sin skip. Hér er um að ræða mjög fullkomnar S-band ratsjár með 29” skjá. Á sýningunni bauð ísmar sérstakt sýn- ingarverð á JRC GPS kompásum og hafði jafn lágt verð ekki þekkst á slíkurn bún- aði áður. i framhaldinu hefur talsverður kippur kornið í sölu JRC GPS kompása sem hafa reynst mjög vel eins og önnur JRC tæki. Frá undirritun samninga um tækjapakka fyrir tvo nýja bátafyrir Ös hf. Bolungarvík. Sjómannablaðið Víkingur - 65 Þjónustusíður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.