Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Blaðsíða 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Blaðsíða 68
Þegar hotnstraumur kemur beint inní trollið á móti toghraðanum eykst sjóflæðið sem því nemur, í þessu tilfelli yrði sjóflæðið 5,5 sjm.beint inní trollið og hætta fellur um koll, grandari slitnar, grjót kemur á fótreipið sést það um leið á mælingum hleranemans. * Trollauga eða höfuðlínunemi sem stað- settur er á netinu við höfuðlínuna rnælir opnun trollsins og fríbil milli botns og fótreipis. Gagnsemi: Scanmar trollaugað gefur bestu og ná- kvæmustu upplýsingar um innkomu fisks inní trollopið. Þjálfaður notandi greinir jafnvel hvaða tegund er að ganga inní trollið Skipstjórinn sér um leið ef trollið situr ekki vel í botni eða ef höfuðlínuhæðin fellur. * Aflaneminn. Staðsettur á pokanum. Þessi nemi olli byltingu og hefur skap- að hvað mestu hagkvæmni í togveið- um síðustu áratugi. Gagnsemi: Með honum sjá skipstjórnarmenn hvar og hvenær aflinn kom á toginu og ekki síst hversu mikifl hann var. Með því að bera saman upplýsingar, eða skort á þeim, við upplýsingar frá öðrum nem- um getur skipstjórnar-maðurinn metið ýmislegt í veiðunum. Skila t.d. lóðn- ingar frá trollauganu sér aftur í pokann eða ekki? * Toghraða/skekkjunema Neminn er staðsettur á höfuðlínunni. Gagnsemi: Neminn mælir hraða og stefnu sjó- flæðisins miðað við höfuðlinuna. Á- vallt sést hvort skekkja er á trollinu og skipstjóri getur leiðrétt hana með lengd togvíranna jafnharðan, neminn sýnir einnig glögglega hver hraði sjó- flæðisins er inní trollið, skipstjórinn getur því leiðrétt toghraðan á hverjum tíma með tilliti til kjörhraða trollsins. Fróðfeiksmofar Hraðinn á sjónum niður við botn sem getur oft á tíðum verið annar en GPS hraðinn, t.d. ef botnlægur 2,0 hnúta straumur er á móti 3,5 hnúta toghraða er straumur sjóflæðisins inní trollið 5,5 hnútar. Ef kjörhraði trollsins er 3,5 hnút- ar þarf að setja GPS hraðan niður í 1,5 hnúta, það sparar verulega olíu og kemur í veg fyrir “vatnsfötuáhrif’ í trollinu. Ef botnstraumur kemur á hlið til við togstefnu á veiðum með stórum flottroll- um (nærri botni) er næsta víst að fiskur- inn fer út um hliðarbyrðið með sjóflæð- inu. Petta hafa skipstjórar á Kolmuna- veiðum austur í Rósargarði reynt margoft. Þar voru góðar lóðningar á ferð- inni, innkoma var í trollopið þegar dreg- ið var í þær en en enginn afli aftur í poka. Skipin höfðu verið við þessar aðstæður í tvo daga þegar einum skipstjóranna datt í hug að skekkja trollið þar sem honum fannst vera hliðarstraumur á tog- inu og viti menn, maðurinn fór að mok- fiska. Tilraunir með dýpisnema á flottrolls- hlerum sýna allt að 40 metra hæðarmun á hlerunum í sjónum. Örlítið meira átak á annan vírinn rífur hann upp og veldur verulegum hæðarmun á hlerunum, það getur orsakast t.d. af hliðarstraum á troll- ið eða mismunandi skverun hleranna. Slíkur hæðarmunur veldur skekkju í trollinu og breytir sjóflæðinu inní trollið og ljóst er að þessar upplýsingar verða til þess að skipstjórar og netagerðarmenn og Scanmar munu skoða þessi áhrif mun betur í náinni framtíð. Sigurbjöm Svavarsson Framkvæmdastjóri Scanmar á íslandi M SCANMAR Fiskurinn fylgirsjóstreyminu. Efsjóstreymiö^r á skjön viö trollopiö, fer fiskurinn út um hliöarbyrðið. 2.9 ►0.8 68 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.