Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2003, Page 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2003, Page 25
Sægarpurinn heima og ræður krossgátu. Túlli og Sigga í Hamborg. pabba sínum á óvart og syngur Bónasera. Tribute! Sérstaklega til hans. Það yljar þeim gamla. Prinsirtn rotaður Túlli siglir ekki á erlendar hafnir í hvert skipti. En oft. Og kemur ævinlega ferandi hendi. Sama hvenær ársins er. Alltaf klyfjaður. Síðan kemur lunginn úr ft'æudgarði hans í heimsókn og allir leystir út með gjöfum. Varningi sem ekki fest hér heima. Einu sinni segir Túlli og það kennir dapurleika í rödd hans: „Það 'tiætir aldrei neinn niður á bryggju nema þegar ég kem úr siglingu." - Svo kom að því að ég fór með pabba hl sjós. Við sigldum á England. Það var spennandi, fróðlegt, hrikalegt og trist. Allt í senn. í erlendri höfn fara allir í sparifötin og standa svo í röð ofan úr brú og niður í lúkar. Þar situr Túlli við litið borð eins °g útibússtjóri og skammtar gjaldeyri. Þá er farið í land og Grimsby sett á annan endann. Stundum eru karlarnir dottnir í það áður en þeir koma að sækja aurana sína. Garðaprinsinn er einn. Ágætis verk- ntaður ti! sjós. En fullur og með kjaft. ViH ekki fara í röðina. Hangir við hliðina a borðinu. Björgvin á auðvelt með að skilja hann. Túlli situr einbeittur og færir til bókar. Heldur áfram að telja og virðist ekki veita neinu eftirtekt. Prinsinum vex asmegin. Hann þrengir sér upp að borð- lr>u og bölvar. Allt í einu og án þess að kta upp úr gjaldeyrinum skýlur kallinn húefanum út undan sér og rekur prinsin- u'tt einn á hann. Heldur svo áfram að telja sterlingspund. „Gjörðu svo vel, Guðbjartur minn,“ segir hann blíðlega og fettir fremsta manni í röðinni umslagið s'tl. En prinsinn liggur kaldur úti í úorni. Svo er hann lagður til og Túlli lærir honum heitt kókó og bakstur. í siglingu til Grimsby. Túlli og Sigga spássera um Peoples Park. Sjómannablaðið Víkingur - 25

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.