Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2005, Blaðsíða 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2005, Blaðsíða 53
Vísbendingar 1. vísbending: Ljóðstafir heita stafir eða stafasamstæður fremst í orðum á ákveðnum stöðum í vísunni. í þeint vísum sem hér á að setja saman eru ljóðstafir alltaf þrír sam- an í hverjum tveimur línum, tveir í fyrri línunni (frumlínunni) og einn í síðlínunni (seinni línunni). Dæmi: Bráðum koma blessuð jólin börnin fara að hlakka til. 2. vísbending: Ef ljóðstafurinn er samhljóði verður að nota sarna staf í öllum tilvikunum. Dæmi: Bráðum koma blessuð jólin börnin fara að hlakka til. Ef sérhljóðar eru notaðir fyrir ljóðstafi má nota hvaða sérhljóða sem er. Dæmi: Allir fá þá eitthvað fallegt í það minnsta kerti og spil. 3. vísbending: Vísur byggjast á takti. Braglínurnar skiptast í taktbil eins og tónverk. Þessi taklbil kallast kveður. í eftirfar- andi línu eru kveðurnar afmarkaðar með strikum: Dæmi: Bráðunr | koma | blessuð | jólin börnin | fara’ að | hlakka I til. 4. vísbending: Ekki er sama hvar ljóðstafirnir standa. Höfuðstafur- inn, sem stendur í síðlínunni, verður alltaf að standa fremst, þ.e. í fyrsta áhersluatkvæði línunnar. Annar af stuðlunum tveimur, sem eiga heima í frumlínunni, verður að standa í 3. kveðunni. Hinn má vera í 1., 2. eða 4. kveðu. Dæmi: Bráðum | koma | blessuð | jólin (1. og 3. kveða) börnin | fara að | hlakka | til Mastrið I syngur | sveigt í | keng (2. og 3. kveða) seglið I kringum | hljómar. Þarna | siglir | einhver | inn (3. og 4. kveða) ofur- | -lítil | duggan. 5. vísbending: Ef stafurinn s er notaður fyrir ljóðstaf verður að gæta að því hvaða stafur ketnur næst á eftir s-inu. Stafapörin sk, sl, sm, sn, sp og st eru sérslakir ljóðstafir sem að- eins má nola hvert fyrir sig. Sk gengur aðeins á móti sk, sl aðeins á móli sl o.s.frv. Önnur s-pör má nota hvert með öðru. Dæmi: Mastrið syngur sveigl í keng, seglið kringum hljómar, raddir þvinga úr stagi og streng stormsins fingurgómar. 6. vísbending: Ljóðstafir geta staðið inni í orðum. Það á einkutn við um samsett orð. Eina skilyrðið er að ljóðstafurinn sé í áhersluatkvæði. Dæmi: Síldarmálasvikum ann sakamálaráðherrann. Hér er seinni stuðullinn sv í -svikum, sem er síðasti hluti þessa þrísamsetta orðs. Hugsanlegar lausnir gætu litið þannig út '.mpuX|Sn |o8.in]o ‘auiruipm; ‘jnuEfqpSuo ‘jnpuiq ‘jcpjiq ‘cjcf ‘uui3ASC|of ‘.injpfeuujii.j :jin;.ic| epunofg n.'cpuiXqipXj ‘jcjj ‘jniucj ‘tucfq ‘iuse ‘næq ‘uuasucujeS ‘jof ‘jnuincjS ‘jnqpjipajpj :innjtJ B|jofs cuii>|s ‘cjjjq ‘ejæjS ‘uou8edujc|3 ‘ípoj ‘juucfq ‘cuijjS ‘ujos ‘(Ajjqop ‘nou ‘cuuuip ‘jnqjXui ‘iSunjQ :jnBJtJ bjuiuiij jlXasjs ‘efpoA>j ‘jnuijes ‘uijS ‘jnSuos ‘pijeq ‘ejæs ‘iliaj ‘jjisaS ‘ojca ‘uia ‘cjsioA ‘JB>jiq ‘Bqscjj :jnEic| Bpjofj 'cjpj ‘euioj ‘cjja ‘cp ‘OJSJO ‘epjIA ‘cuun ‘cjioa ‘cpofq ‘cpæjS ‘cfj ‘efpajS ‘ejSXq ‘cjay) :jnBJic} Bfpuci unqiaj ‘iiæq ‘unun ‘jos ‘ipuX ‘juipfj ‘ojjo ‘jnqi.ns ‘csos ‘jnjjcjq ‘jof ‘jn>|o>[ ‘luiofj ‘ijjc» :jnBic| muuo 'BlUpfj ‘Cjpujl ‘BUI>|S ‘cj ‘ciXruqs ‘cjund ‘cuojs ‘cuipfjq ‘cuScj ‘cfpojS ‘cfs ‘cdiucjS ‘cSoj ‘cjjijp) :jnBJcj bjsjXj Sjómannablaðið Víkingur - 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.