Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Qupperneq 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Qupperneq 40
Ishúsið sækir fram, líka á leigumarkaði Ishúsið ehf. var stofnað upp úr innflutningsdeild Kælivéla ehf, en Kælivélar höfðu verið með innflutning í áratug á und- an. Innflutningurinn var orðinn það mikill, og auk þess voru for- sendur til að auka vöruúrvalið, og því orðið tímabært að stofna sjálfstætt fyrirtæki utan um inn- ffutninginn. Tómas Haffiðason, þá framkvæmdastjóri Kælivéla, lét af því starfi og hefur frá upp- hafi stýrt íshúsinu. Greiðið fýrir eina kw en fáið fjórar Strax frá upphafi var tekin sú stefna að vera með litla yfirbyggingu og bjóða vörur á góðum verðum. Bæði hefur verið leitað beint til framleiðenda og stórra birgja til að fá góðar vörur á lágu verði með stuttum afgreiðslutíma. Auk þess hefur íshúsið flutt mikið inn af vörum frá Kína og er nú komið með fjölmarga birgja í Kína, og eru orðnar tíðar sending- ar af vörum frá Kína. Síðan raforkulögunum var breytt hefur orðið gríðarleg aukning hjá íshúsinu á varmadælulausnum, en á köldum svæð- um eru varmadælur mjög hagkvæmar kostur. Sem dæmi má nefna eitt kerfi þar sem greitt er fyrir 1 kw, en gefur 4 kw í varma. Miklu máli skiptir í þessum kerfum að vanda valið og velja kerfi með mikla nýtingu og réttan kælimiðil. Þessi kerfi virka einnig sem loftkælikerfi á sumrin og því er alltaf rétt hitastig inni í húsinu. íshúsið hefur boðið upp á hefðbund- in loftkælikerfi, en á íslandi hefur þessi Tómas Hafliðason, framkvæmdastjóri íshússins. markaður vaxið jafnt og þétt undanfarin 10 ár. íshúsið hefur verið leiðandi á þessuin markaði og býður nú upp á kerfi frá Fujitsu, Panasonic, Samsung ásamt hagkvæmari kínverskum vörumerkjum. Einna vinsælustu loftkælitækin eru fær- anleg loftkælitæki en þau eru ódýr og henta vel hvort sem er á heimilum, tölvu- rýmum eða sumarbústöðum. A undanförnu hefur mestur vöxtur verið á sölu á tilbúnum kælikerfum. Þetta eru kerfi sem koma tilbúin að utan og það eina sem þarf að gera er að rafmagns- tengja þau. í stærri klefum þarf einnig að tengja kælilagnir á milli vélakerfis og eimis í kæliklefa. Þessi kerfi eru orðin rnjög algeng erlendis en hafa verið að ryðja sér til rúms hér á landi. Þau eru mjög hagkvæm í inn- kaupum þar sem alll fylgir með í pakkanum og ekki um neinn falinn kostnað að ræða. Þetta sparar verulegar fjárhæðir þegar kemur að uppsetningu á kerf- unum. Lofthreinsitækin griðarlega vinsæl Fyrir utan kælilausnir hefur íshúsið boðið upp á ýmsar aðrar lausnir, til dæmis ódýra hitaofna og lofthreinsitæki, en þau tæki hafa náð gríðarlegum vinsældum. Þau hjálpa meðal annars þeim sem hafa ofnæmi, þar sem ryk er í íbúðum eða íbúðir þar sem svif- ryk hefur verið að trufla. Rakatækin hafa einnig verið vinsæl á stöðum þar sem er saggi, svo sem í bílskúrum, úti- húsunt eða vörulagerum. Jafnvel er hægt að fá lítil kerfi sem henta i skápa þar sem raki getur skemmt föt. Vöxtur íshússins hefur verið einna mestur á leigumarkaðinum en íshúsið hefur boðið kælitæki til leigu, bæði loftkælitæki og hitara. Menn hafa því geta leigt sér tækin í skamman tíma þegar þörf er á búnaðnum en ekki er nauðsynlegt að fjárfesta í dýrum tækjum. Framundan eru mjög spennandi timar hjá fshúsinu en fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt á undanförnum árum. Nýjasta línan hjá fyrirtækinu eru breskir iðnaðarkæliskápar sem fyrirtækið hefur boðið á góðum verðum, en jafnframt hefur verið boðið upp á útlitsgallaða skápa sem hafa verið fluttir útlitsgallaðir til landsins og þá á frábærum verðum. 40 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.