Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Side 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Side 50
Slysavamaskýlið var reist á rústum gamla bæjarins í Kejlavík. hins magra sem við erum í þann veginn að yfirgefa. Næsti viðkomustaður er nefni- lega Keflavík. Þar stóð kvennadeild Slysavarnafélags Akureyrar fyrir því árið 1951 að reisa skipbrotsmannaskýli en það var Drangur sem flutti vinnuhópinn, 39 konur og karla, út eftir. Til eru frásagnir af erlendum sjómönnum er gengu þarna á land seint á 19. öld og voru með derr- ing. Ég segi aðeins: Þeim hefði verið nær að fara í berjamó því aldrei á æfinni hef ég séð stærri krækiber en í Keflavík. Þetta eru hnullungar á stærð við væn bláber. Þessi skenrmtilegu náttúruundur, sem krækiberin eru, urðu mönnum snemma ljós en mannvistarleifar frá 10. öld hafa fundist í Keflavík. Þorgeirsfjörður Þriðji og seinasti lendingarstaðurinn er i Þorgeirsfirði þar sem ísak Jónsson bjó og dó en hann kenndi Islendingum að frysta matvæli. Annar frumkvöð- Berin eru stærri í Kejlavík en í öðrum íslenskum berjalendum. Hér haja SigriðurJúlia Heimisdóttir, rauðklædd, ogjúlia JónsdóttirJyllt vænan bauk aj berjum og voru ekki lengi að þvi. Skipstjórinn íjerðinni var Jón Þorsteinsson. 50 - Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.