Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Blaðsíða 51
ull, Guðmundur Jörundsson, er fæddur í Þorgeirsfirði (í nóvember 1913) en Guðmundur gerði fyrstur manna út frystitogara á íslandi, löngu áður en slík skip komust hér í tísku. I Þorgeirsfirði urðu þau tíðindi i ágúst 1950 að rússneskl fiskiskip strandaði þar í fjörunni. Þegar átti að koma Rússunum til hjálpar vörðust þeir björgunarmönn- um sínum eins og grinnnir hundar. Þó hafði einn úr þeirra hópi farist og hinum var hreint ekki óhætt. Seinna fóru óprúttnir menn um borð í skipið og stálu úr því öllu sem nýtilegt var. Þjóðin hneykslaðist en aldrei komst upp um þjófana. Skipstjórinn okkar, hann Jón Þorsteinsson, kímir þegar Jón Stefán gengur á hann og vill fá að vita meira um þessa atburði. Ekkert svar. Hann ætlar ekki hafa það eftir sem var almælt á þeim tíma að skip úr síldveiðiflotanum - að sögn frá Reykjavík eða Hafnarfirði - hefði lagt upp að rússneska skipinu og síðan siglt í burtu með allt hið nýtileg- asta úr því. Flateyingar voru yfirheyrðir í þaula af Júlíusi Havsteen sýslumanni á Húsavik en viðurkenndu ekkert enda hafði glæpurinn átt sér stað þegar þeir fóru um borð. Ekkert sést lengur af rússneska skip- inu. Ég held að flakið hafi verið selt. Þegar við siglutu heim á leið, eftir að hafa grillað ofan í okkur í Þorgeirsfirði, velti ég fyrir mér hinurn dularfullu Rússum. Af hverju vildu þeir ekki láta bjarga sér? Og hverjir voru huldumenn- irnir sem laumuðust um borð og stálu dýptarmæli, áttavita og fleiru úr rússn- eska skipsflakinu? Hugurinn leitar jafnvel enn lengra aftur og þegar við förunr frarn hjá Keflavíkinni sé ég fyrir mér víkinga með úttroðinn munn af risavöxnum krækiberjum. Berjabláminn nær þcim upp undir augu. Þönglabakki í Þorgeirsfirði. Þar erfyrsti áningarstaður göngumanna - en okkar seinasti. Sjómannablaðið Víkingur - 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.