Náttúrufræðingurinn - 1961, Side 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
55
1943: Um lítgáfu nýrrar Islandslýsingar. Náttúrufr. 13:114—118.
1944: Allt er í heiminum hverfult. Nattúrufr. 14:83—89.
1946: Um gróðurmenjar i Þórishlíðarfjalli við Selárdal. Andvari 71:80—85.
— Er hin smásceja Flóra surtarbrandslaganna vœnieg til könnunar? Skýrsla
Menntaskólans í Reykjavík 1944—1946: 1—9 og 2 myndasíður.
— A Contribution to the Geology of Kerlingarfjöll. A Preliminary Report.
Acta Nat. Islandica I, 2:1 — 15.
1949: Kári Sigurjónsson -j-. Náttúrufr. 19:6—8.
— Dr. phil. Helgi Péturss j- . Náttúrufr. 19:97—109.
1950: Nolikrar fornskeljar úr bökkum Þorskafjarðar. Náttúrufr. 20:95—97.
1951: Jakob Lindal j-. Náttúrufr. 21:87—89.
1953: Nokkur orð um isletizkan fornfugl og fleira. Náttúrufr. 23:133—137.
— Elding veldur jarðraski. Náttúrufr. 23:188—191.
1954: Myndir úr jarðsögu Islands II. Fáeinar plöntur úr surtabrandslögunum
hjá Brjánslœk. Náttúrufr. 24:92—96 og 4 myndasíður.
1955: „Þar var bœrinn, sem nú er borgin“. Náttúrufr. 25:122—132.
1956: Pálmi Hannesson, rektor (In memoriam). Náttúrufr. 26:161 — 178 (Einn-
ig prentað í Pálmi Hannesson: Mannraunir. 1959, bls. 7—27).
— Myndir úr jarðfrceði Islands IV. Fáeinar plöntur úr surtarbrandslög-
unum. Náttúrufr. 26:44—48 og 4 myndasíður.
— Myndir úr jarðfrceði íslands V. Hálfsögð saga og varla það úr Út-Fnjóska-
dal. Náttúrufr. 26:97—99 og 2 myndasíður.
1957: Myndir úr jarðfrccði íslancls VI. Þrjár nýjar plöntur úr surtarbrands-
lögunum i Þórishliðarfjalli. Náttúrufr. 27:24—29 og 2 myndasíður.
1959: Skeiðarárhlaupið og umbrotin í Grímsvölnum 1945. Jökull 9:22—29.
1960: Fossiliferous Zenoliths in the Móberg Formation of South Iceland. Acta
Nat. Isl. II, 3. 30 bls. og 2 myndasíður.
— Pliocene and Pleistocene Fossiliferous Deposits. On the Geology and
Geophysics of Iceland. Ed. S. Thorarinsson, bls. 28—32.
— Námsferð 5. bekkinga vorið 1960. Skýrsla Menntaskólans í Reykjavík
1959-60, bls. 61—70.
I handriti er ritgerð um jarðfræði Snæfellsness og sitt livað fleira.
Sigurður Þórarinsson.