Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Síða 16

Náttúrufræðingurinn - 1961, Síða 16
60 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN \l 2. mynd. Þyrilormur (lihynchodemus terres- tris), skríðandi og saman- dreginn. Lengd 12—15 mm. Flestir þyrilormar eru miklu minni. 3. mynd. Hjóldýr (Philodina roseola). Lengd 1 mm. H j ó 1 d ý r (Rotatoria). Þessi litlu dýr eru að mörgu leyti ákaf- lega merkileg. Líkami þeirra er gerður af nokkrum hólkum, sem þau geta dregið hver inn í annan, líkt og gerist á sumum sjónauk- um (3. mynd). Þeim fjölgar með jómfrúfæðingu (parthenogenesis). Karldýr eru óþekkt. Líkami þeirra er myndaður af fáum frumum, og virðist tala þeirra vera fastákveðin fyrir hverja tegund. Ein teg- und hefur til dæmis alltaf 969 frumur í líkama sínum. Þau virðast nærast á leifum jurta og dýra. Fáar dýrategundir þola aðrar eins raunir og hjóldýrin, þegar þau hafa myndað skeljar sínar. Þau hafa lifað eftir fimm ára veru í þurru lofti og eftir 21 dags veru í 271

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.